Orð af orði

Þáttur 79 af 150

Halldór Laxness skrifaði greinina Málið í Tímarit Máls og menningar árið 1941 þar sem hann grípur til varna gegn gagnrýni á þýðingar hans, stafsetningu á bókum hans og útgáfu Íslendinga sagna á nútímastafsetningu. Fjallað er um greinina og þá gagnrýni sem hún er svar við.

Frumflutt

14. apríl 2024

Aðgengilegt til

15. apríl 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,