Orð af orði

Þáttur 80 af 150

Stafsetningin á bókum Halldórs Laxness þykir mörgum erfið. Hún hefur verið talin handahófskennd og órökrétt en Halldór sýndi fram á hið gagnstæða í greininni Málið sem birtist í Tímariti Máls og menningar 1941.

Frumflutt

21. apríl 2024

Aðgengilegt til

22. apríl 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,