Orð af orði

Klambratún eða Miklatún

Almenningsgarður einn, miðsvæðis í Reykjavík, hefur frá 2009 heitið Klambratún. Borgarbúar hafa notað þetta nafn frá því á 6. áratugnum en ráðamenn í Reykjavík ákváðu þó það skyldi heita Miklatún. Gluggað er í sögu þessara nafna og líka orðsins klömbur sem heiti túnsins er rakið til.

Frumflutt

10. mars 2024

Aðgengilegt til

11. mars 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,