Orð af orði

Í gömlu Reykjavík

Greinin Í gömlu Reykjavík birtist í Tímariti Máls og menningar árið 1970. Höfundurinn, Petra Péturdóttir, sagði þar á skemmtilegan hátt frá því hvernig íslenska var töluð í Reykjavík á uppvaxtarárum hennar, svokallað Reykjavíkurmál.

Frumflutt

18. feb. 2024

Aðgengilegt til

18. feb. 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,