Orð af orði

Orð ársins 2023

Orð ársins 2023 er gervigreind, bæði mati Stofnunar Árna Magnússonar og notenda Ríkisútvarpsins. Farið er yfir fyrri orð ársins og rýnt nánar í orðið gervigreind, merkingu þess og sögu ásamt því skoða orð ársins víða um heim sem víða tengdust gervigreind.

Frumflutt

21. jan. 2024

Aðgengilegt til

20. jan. 2025
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslensku og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir, Atli Sigþórsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir

Þættir

,