Konsert

60 ára afmælistónleikar Bjögga Gísla

Í Konsert vikunnar minnumst við tónlistarmannsins Björgvin Gíslasonar sem lést í vikunni og hlustum á afmælistónleikana sem hann hélt í Austurbæ 4. september árið 2011 þegar hann varð 60 ára. Rás 2 fékk leyfi Björgvins til að' hljóðrita tónleikana og hann hljóðblandaði þá sjálfur.

Með Björgvin spiluðu þetta kvöld Jón Ólafsson (hljómborð), Guðmundur Pétursson (gítar), Hjörleifur Valsson (fiðla), Ásgeir Óskarsson (trommur), Haraldur Þorsteinsson (bassi) og Björn Jörundur Friðbjörnsson söng. Á efnisskrá tónleikanna voru helstu lög Björgvins frá löngum ferli.

Frumflutt

7. mars 2024

Aðgengilegt til

7. mars 2025
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,