22:03
Plata vikunnar
Spacestation - Reykjavík Syndrome
Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Í þessari viku í Plötu vikunnar kynnum við nýju plötuna Reykjavík Syndrome frá Spacestation – hljómsveit sem sækir innblástur í klassískt rokk, en nálgast það á ferskan hátt. Platan fangar hráa og lifandi orku hljómsveitarinnar, og við fáum að kynnast bæði bakgrunninum og framtíðaráformum þeirra í tónlistinni.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
e
Endurflutt.
,