ok

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Tónlistin í þættinum:

Kammerkór Norðurlands syngur undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar, Ektamakinn elskulegi, lag eftir Tryggva M. Baldvinsson við ljóð Hallgríms Péturssonar.

Nemendur úr Konunglega tónlistarháskólanum í Lundúnum (Royal Academy of Music) og Juilliard háskólanum í New York (Juilliard School Ensemble) leika undir stjórn Barböru Hannigan, fyrsta þátt, Án titils, úr Septetti, K080 eftir Ígor Stravinskíj.

Strokkvartettinn Siggi leikur Strengjakvartett nr. 4: Centennial 1984 eftir Atla Heimi Sveinsson.

Yuja Wang, leikur á píanó, Píanósónötu nr. 3 í fís-moll op. 23 eftir Aleksandr Skrjabín.

Þættir verksins eru:

I. Drammatico

II. Allegretto

III. Andante

IV. Presto con fuoco

Björk Guðmundsdóttir og Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur flytja lag og texta Bjarkar, Sorrowful soil.

Frumflutt

24. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

,