Tónlistin í þættinum:
Holbergssvítan eftir Edvard Grieg
Þættirnir eru: Prelude ; Sarabande ; Gavotte ; Air ; Rigaudon
Þrándheimssólistarnir (Trondheimssolisterne) leika undir stjórn Øvind Gimse
Upptaka fór fram í september 2009 í Selbu Church, í Noregi.
Útgefið á plötunni In folk style árið 2010.
5 Mélodies populaires grecques, M. A 4-5, 9-11 [1904-6] eftir Maurice Ravel. Höfundur ljóðanna er Michel Dimitri Calvocoressi.
Flytjendur eru Malcolm Martineau, píanóleikari og söngvararnir Nicky Spence, tenór og Lorna Anderson sópran sem skipta með sér ljóðunum.
Söngljóðin í flokknum eru eftirfarandi:
Le réveil de la mariée (Nicky Spence syngur)
Là-bas, vers l' église (Lorna Anderson syngur)
Quel galant m'est comparable (Nicky Spence syngur)
Chanson de cueilleuses de lentisques (Lorna Anderson syngur)
Tout gai! (Nicky Spence syngur)
Útgefið á plötunni The Complete Songs of Ravel 2025.
Children's corner eftir Claude Achille Debussy.
Þættirnir eru:
1. Dr. Gradus ad Parnassum
2. Jimbo's Lullabye
3. Serenade for the doll
4. The snow is dancing
5. The little shepherd
6. Golliwogg's Cakewalk
Prófessor Haraldur Sigurðsson leikur á píanó.
Fyrst útvarpað 9. janúar 1966.
1. þáttur, Intermezzo og 3. þáttur, Alla marcia úr Karelia-svítunni op. 11 eftir Jean Sibelius. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir stjórn Petri Sakari.
Útgefið á plötunni Sibelius 1999.