17:25
Orð af orði
Safnheiti um dýr
Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Sveimur, svarmur, ger og þing eru dæmi um safnheiti um dýr í íslensku. Hrafnahópur kallast á ensku unkindness sem mætti kannski kalla óvinsemd, og krákuhópur kallast murder eða morð. Uppruni þessara undarlegu safnheita og fjölmargra annarra er talinn vel þekktur.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 30 mín.
,