19:00
Ólátagarður
K.óla & Woolly Kind
Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Katrín Helga Ólafsdóttir eða K.óla kom í hljóðverið að ræða um nýjustu plötu sína sex on a cloud sem kom út í lok júní mánaðar og hvað drifið hefur á daga hennar síðustu misserin. Einar Karl Pétursson mætti einnig að ræða væntanlegar útgáfur og útgáfu fyrsta lags sveitar sinnar Woolly Kind sem kom út á dögunum.

Jóga - Björk

Civilization - Justice

Soul to Squeeze - Red Hot Chili Peppers

Incinerate - Sonic Youth

Pamela - Dúkkulísurnar

Showtime - Björn Heimir/Bobby Sands

Í Útvarpinu - Skoffín

Keyrum úr borginni - K.óla

Svart fé - Afkvæmi Guðanna

Blue sunday - Mukka

tímalaus snilld - Drengurinn Fengurinn & Tonnatak

RVK is dumb - Juno Paul

Polytex - Oh Mama

Höfin Blá - Ástrós Sigurjónsdóttir

How much would it change? - K.óla

Sex on a cloud - K.óla

Count on me - K.óla

I might be - K.óla

Close my eyes - K.óla

Special to me - K.óla

Let it be known - Emma

Stella - einakróna

Sósa - BKPM

Tjón II - Miomantis

Frekjukast - Mammaðín

Gráta smá - Supersport!

Misigisat pisimasut - Maannguaq Ottosen

Llama Alpaca - Asalaus

Universal Peace - Stefan Eli

Sexy Boy - Air

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 44 mín.
,