19:00
Sumartónleikar
Opnunartónleikar Proms
Sumartónleikar

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá opnunartónleikum Proms, sumartónlistarhátíðar Breska útvarpsins, sem fram fóru í Royal Albert Hall í London, 19. júlí sl.

Á efnisskrá eru verk eftir George Friedrich Händel. Anton Bruckner, Klöru Schumann, Ben Nobuto og Ludwig van Beethoven.

Flytjendur: Kór og Sinfóníuhljómsveit Breska útvarpsins og sönghópurinn BBC Söngvararnir. Einsöngvari: Sophie Bevan.

Einleikari: Isata Kanneh-Mason píanóleikari.

Stjórnandi: Elim Chan.

Umsjón: Ása Briem.

Var aðgengilegt til 24. ágúst 2024.
Lengd: 1 klst. 29 mín.
,