17:03
Lagaflækjur
Lagaflækja 25. júlí
Lagaflækjur

Gestir úr ólíkum kimum tónlistarlífsins mynda saman æ stærri lagaflækju. Tengingar milli laganna geta verið augljósar eða langsóttar, tónfræðilegar eða persónulegar, einfaldar eða flóknar. Yfir sumarið myndast smám saman fjölbreyttur og óvæntur spilunarlisti.

Gestir Lagaflækjunnar þessa vikuna eru Einar Örn Benediktsson, Anna Jóna Dungal og Krummi Björgvinsson.

Umsjón hefur Júlía Aradóttir.

Tónlistin í þættinum:

Ghost Rider - Suicide

One Hand Loose - Charlie Feathers

New Kind of Kick - The Cramps

Good Luck Babe! - Chappell Roan

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 53 mín.
,