20:00
Ólátagarður
Geðbrigði & indris
Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Sindri Snær Rögnvaldsson gaf út plötuna Höfuðmynd á dögunum undir nafninu indris. Þetta er hans fyrsta plata í fullri lengd en hann hefur verið að gefa út tónlist í nokkur ár. Björk spjallaði við hann um plötuna, sem var skrifuð á aðeins tveimur mánuðum og komst til botns í málinu um hvernig hann fór að því ásamt fleiru.

Einnig ræddi Einar við pönk hljómsveitina Geðbrigði sem hefur verið að spila á mikið af tónleikum í grasrótar senunni. Rætt var um allt á milli feril hljómsveitarinnar og upplifun þeirra á karlrembum í senunni sem veitir þeim mikinn textainnblástur.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

K.óla - Count on me

Lena Douglas - Mushroom Pinecone

Oyama - Through the Water

Krownest - Anorexic Dog

Fríd - SAMA STAÐ

Vogor - Phantom

Geimverur - Ekki minn forseti

Dan Van Dango - Líf

MSEA - Many years west of her

BSÍ - New Moon

Logo Dog - Dara dara

Holy Hrafn - Égr OK

indris - Untote - intro

indris - Ástarsaga

indris - Ég þarf eitthvað nýtt

indris - Ljóð frá mér til þín

indris - Reykjavík í kvöld

Geðbrigði - Holdgerving (Upptaka frá Mannfólkið breytist í slím, 26.7.2024)

Geðbrigði - PönkAri (Upptaka frá Mannfólkið breytist í slím, 26.7.2024)

Geðbrigði - Landsyfirtaka taka 3 (Upptaka frá Mannfólkið breytist í slím, 26.7.2024)

Geðbrigði - Lag um að vera í hræðilegri sjálfeyðingar hringrás (Óróbóros) (Upptaka frá Rokktóberfest á Lemmy, 18.10.2024)

Skelkur í bringu - Lúmski snákurinn

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst..
,