Á tónsviðinu

Saga Svíþjóðar í tónverkum

Um þessar mundir er verið sýna í sjónvarpinu þáttaröðina „Sögu Svíþjóðar“ „Historien om Sverige“, þar sem saga Svíþjóðar er rakin frá ísöld til okkar daga. Í þættinum tónsviðinu" í dag verður hluti af sögu Svíþjóðar rakinn í tónverkum, flutt verða atriði úr tónsmíðum sem snúast um atburði úr sögu Svía. Þar nefna hljómsveitarsvítuna "Gústaf II Adólf" eftir Hugo Alfvén, söngvaflokkinn "Úr vísum Eiríks konungs" eftir Ture Rangström og óperuna "Grímudansleik" eftir Giuseppe Verdi. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir og lesari er Pétur Magnússon.

Frumflutt

17. okt. 2024

Aðgengilegt til

18. jan. 2025
Á tónsviðinu

Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Þættir

,