Á tónsviðinu

Snjókarlar

Í þessum þætti verða fluttar tónsmíðar sem tengjast snjókörlum og þar nefna tónlist eftir Howard Blake úr teiknimyndinni „The Snowman“ frá árinu 1982 og dægurlagið „Frosty the Snowman“ eða „Snæfinnur snjókarl“ sem Walter „Jack“ Rollins og Steve Nelson sömdu árið 1950. Einnig verður flutt atriði úr leikritinu „Snjókarlinn okkar“ eftir Odd Björnsson, sem Leikfélag Reykjavíkur sýndi árið 1967, en Leifur Þórarinsson samdi tónlist við leikritið. Þá verða lesin brot úr ævintýrinu „Snjókarlinn“ eftir H.C. Andersen. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir og lesari er Björn Þór Sigbjörnsson.

Frumflutt

9. des. 2021

Aðgengilegt til

6. mars 2025
Á tónsviðinu

Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Þættir

,