19:23
Kvöldvaktin
Kvöldvaktin miðvikudaginn 31. janúar
Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Jú, jú það er nýja tónlistin sem ræður ríkjum á Kvöldvaktinni þennan miðvikudag og meðal þess sem við hlustum á eru ný lög frá Gosa, YG Marley, Kvikindi ásamt Friðrik Dór, Justice x Tame Impala, Ariana Grande, Youth Lagoon, CMAT, Cage the Elephant, Black Keys, Superserious, Gusgus og mörgum fleirum.

Lagalistinn

Júlí Heiðar - Farfuglar.

THE XX - VCR.

Gosi - Ófreskja.

Bacao Rhythm & Steel Band - Love$ick

Damian Jr. Gong Marley - My Sweet Lord

YG Marley - Praise Jah in the Moonlight

Kvikindi og Friðrik Dór - Úthverfi.

DJ Shadow ft Sam Herring- Our Pathetic Age.

Justice x Tame Impala - One night / All night.

Madonna - 4 Minutes.

Ariana Grande - Yes, and?.

Youth Lagoon - Football

CMAT - Stay For Something.

Superserious - Coke Cans.

War On Drugs, The - Pain

Julian Civilian - Þú straujar hjarta mitt.

Cage the Elephant - Neon Pill.

Black Keys, The - Beautiful People (Stay High).

Yeah Yeah Yeahs - Phenomena.

Gossip - Real Power.

Warmland - Voltage.

Major Lazer - Lean on.

Páll Óskar - Elskar þú mig ennþá.

Taylor Swift - Style (Taylor's Version)

GusGus - Rivals.

Röyksopp ft Alison Goldfrapp - Impossable

NewDad - Nightmares

Yves Tumor - God Is a Circle

QATSA - No One Knows

Brittany Howard - Prove It To You

Boards of Canada - Reach For the Dead

Four Tet - Loved

Black Pumas - Mrs Postman

Waxahatchee - Right Back To It

Feist - 1234

MGMT - Nothing To Declare

Ólafur Bjarki - Yfirhafinn

Kasabian - Fire

Idles - Gift Horse

Ensími - In Front

Liam Gallagher, John Squirre - Just Another Rainbow

Var aðgengilegt til 30. apríl 2024.
Lengd: 2 klst. 36 mín.
,