Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Siguvin Lárus Jónsson flytur.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Viðræður standa um sameiningu Háskólanna á Akureyri og Bifröst. Um ágæti sameiningar, námið á Bifröst og háskólamál almennt ræddum við við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur, deildarforseta félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst.
Dönsk málefni voru svo á dagskrá. Borgþór Arngrímsson fór yfir það sem er efst á baugi í dönsku þjóðlífi þessa dagana.
Íslensku bókmenntaverðlaunin verða afhent í kvöld við hátíðlega athöfn að Bessastöðum. Tilnefndar eru fimmtán bækur í þremur flokkum og glæpasagnaverðlaunin Blóðdropinn verða líka veitt. Þorgeir Tryggvason bókmenntagagnrýnandi í Kiljunni kom til okkar og spjallaði um bækur og bókmenntir og lestur.
Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Tónlist:
Hollies, The - He ain't heavy he's my brother.
Naissoo, Tõnu Trio, Melvin, Brian, Krokfors, Ulf, Naissoo, Tõnu - Lay lady lay.
Søs Fenger - Vinterdage.
Ljótu hálfvitarnir - Landróver.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
"Ég hljóp bara þarna eitthvað um, ég þóttist vera að leita en ég vissi ekkert hvað ég átti að gera." Segir Ragna Árnadóttir. Faðir hennar týndi lífi sínu fjölskylduveiðiferð árið 2020 og segist hún þakklát fyrir að vera ekki sú sem fann hann.
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
Ríflega 30 þúsund konur á aldrinum 18-69 ára tóku þátt í rannsókninni Áfallasaga kvenna, á árunum 2018-2019, sem gerir rannsóknina að einni þeirri stærstu sinnar tegundar á heimsvísu. Konurnar svöruðu ítarlegum spurningalista, meðal annars um áföll á mismunandi ævistigum, geðræn einkenni og heilsufar á fullorðinsárum. Áfallasaga kvenna er vísindarannsókn á vegum fræðikvenna við Háskóla Íslands og niðurstöðurnar hafa verið birtar í fjölmörgum vísindagreinum í virtum alþjóðlegum vísindaritum. Þær hafa meðal annars sýnt að 40% kvenna hafa orðið fyrir ofbeldi á lífsleiðinni og það er sterkur áhættuþáttur ýmissa geðrænna einkenna/raskana og hjarta- og æðasjúkdóma. Arna Hauksdóttir prófessor í Lýðheilsuvísindum kom í þáttinn og sagði okkur betur frá og því að aðstandendur rannsóknarinnar eru að fara af stað með eftirfylgdarrannsókn þar sem leitað er til kvennanna 30 þúsund sem tóku þátt í upphafi.
Landssamtökin Geðhjálp hafa ýtt úr vör hinu árlega 30 daga geðræktarátaki sem ber heitið G-vítamín. Í ár er fjórða árið sem samtökin standa fyrir þessu átaki á þorranum. Geðhjálp býður því upp á 30 dagleg hollráð sem er ætlað að bæta geðheilsu landsmanna yfir Þorrann. Þessir 30 skammtar af hollráðum eru kallaðir G-vítamín. Á föstudaginn verður styrktarþáttur í beinni útsendingu hér á RÚV, í sjónvarpinu, G vítamín - Gott fyrir geðheilsuna. Þar verður stóra mynd geðheilbrigðismála Íslendinga skoðuð í áhugaverðri og skemmtilegri útsendingu, eins og segir í fréttatilkynningu. Sveinn Rúnar Hauksson, heimilislæknir og stjórnarmaður í Geðhjálp kom í þáttinn og sagði okkur betur frá þættinum og G vítamíninu.
Við fengum svo póstkort í dag frá Magnúsi R. Einarssyni. Í korti dagsins bar Magnús saman Kúbu og Cabo Verde þar sem hann er í heimsókn núna. Þjóðir með svipaðan uppruna en ólík örlög. Hann segir frá sérkennilegum frönskum aðalsmanni sem settist að á einni eyjunni seint á nítjándu öld og varð elskaður og dáður af fólkinu og af honum er kominn mikill ættbogi. Magnús segir líka af fólki sem hann hefur kynnst í borginni Praia, fyrrum embættismanni og lækni, þjóni og þúsund þjala smiði, efnilegri söngkonu og hennar meðspilurum.
Tónlist í þætti dagsins:
Brauðbúðarbúgí / Borgardætur (Wolfie & Wood, texti Einar Thoroddsen)
Ókeypis / Egill Ólafsson og finnsk-íslenska vetrarbandalagið(Matti Kallio og Egill Ólafsson)
Let your boss be your lesson / Allison Krauss og Robert Plant ( Milt Campbell)
Jacaré sumiu / Alcione (Mauro Diniz & Sereno)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Utanríkisráðherra Breta segir þarlend stjórnvöld reiðubúin að viðurkenna sjálfstæði Palestínu. Bretar hafa löngum talað fyrir tveggja ríkja lausn Palestínu og Ísraels. Sex vikna vopnahlé á Gaza er til skoðunar, sem fæli í sér frelsun gísla.
Veðurstofan telur líklegt að kominn sé tími á snarpan Brennisteinsfjallaskjálfta. Engar mælingar benda til að kvika sé að safnast þar saman.
HS Veitur vilja að Vestmannaeyjabær leysi til sín vatnsveituna í Eyjum vegna meintra vanefnda og brostinna forsendna í rekstri vatnsveitunnar. Bæjaryfirvöld segja fyrirtækið reyna að koma sér undan lögboðnum skildum.
Utanríkisráðherra var ósáttur við spurningar þingmanna þegar hann mætti á fund stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis í morgun. Þingmaður Pírata segir að ráðherra hafi leikið skollaleik
Eins prósents lækkun vaxta á 35 milljóna króna óverðtryggðu láni, gætu verið ígildi 40 til 50 þúsund króna launahækkunar, segir aðalhagfræðingur Íslandsbanka. Peningastefnunefnd Seðlabankans kemur saman til fundar í næstu viku.
Búist er við átakafundi í Brussel á morgun, þegar leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins koma þar saman. Stóra málið er fjárhagsstuðningur við Úkraínu, sem Ungverjar hafa staðið í vegi fyrir – en líklegt er að fjölmenn mótmæli bænda víða um Evrópu setji einnig sitt mark á dagskrána.
Stanley Cup, drykkjarmálin sem gert hafa neytendur trítilóða í Bandaríkjunum að undanförnu, virðast ekki öll þar sem þau eru séð. Grunur hefur vaknað meðal netverja, um að málin séu menguð af blýi.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Erfðamál og skipting eigna getur verið eldfimt umræðuefni en Elín Sigrún Jónsdóttir hreinlega brennur fyrir að aðstoða fólk við nákvæmlega það. Hún er lögfræðingur með langa og víðtæka reynslu. Hún hefur rekið útfarastofu, unnið hjá lífeyrissjóði, við eignamiðlun og ráðgjafastofu um fjármál heimilanna. Eftir að hafa safnað í reynslubankann í nokkra áratugi, stofnaði hún sitt eigið fyrirtæki.Hún leiðbeinir fólki við ráðstöfun eigna, gerir erfðaskrár, kaupmála og leitar leiða þegar deilur eru innan fjölskyldna.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is
Við höldum áfram að ræða aldurstakmarkanir í lögum - kíktum í heimsókn á Alþingi til Lilju Rannveigar Sigurgeirsdóttur, þingmanns Framsóknar, en hún hefur mikið velt þessu fyrir sér og lagði nýlega fram frumvarp ásamt nokkrum samflokksmönnum þar sem lagt er til að hætt verði að gera þá kröfu að forseti Íslands þurfi að vera orðinn 35 ára á kjördag,
Verkfræðistofan Verkís mun leiða umfangsmikið, fjölþjóðlegt orkuskiptaverkefni sem er styrkt af Evrópusambandinu og snýst um að aðlaga stórt flutningaskip þannig að það geti notað rafeldsneyti í stað olíu. Ammóníak, metanól og vetni koma þarna við sögu og kostnaður við verkefnið er um 2,5 milljarðar króna. Kjartan Due Nielsen, nýsköpunarstjóri Verkís, ætlar að segja okkur frá þessu verkefni.
Málfarsmínúta - framhjáhald.
Vísindaspjall með Eddu Olgudóttur - lyfleysur og lyfleysuáhrif.
Tónlist:
Björgvin Halldórsson - Himinn og jörð.
Guðmundur Pétursson Tónlistarm. - Samfélagið Millistef (úr laginu Tegund).
Víkingar er leikið hlaðvarp í níu hlutum sem byggir á frásögnum frá víkingatímanum. Þetta er saga um fólk sem lifði í okkar heimi fyrir þúsund árum síðan. Hún fjallar um háskafarir og hrottaleg rán. Um sjóferðir vestur yfir Atlantshafið og lengst austur í Asíu. Um ævintýri sem áttu eftir að breyta Norðurlöndunum öllum.
Fjórar persónur eru í forgrunni, Ragnar Loðbrók, Guðríður Þorbjarnardóttir, Ingigerður Ólafsdóttir og Haraldur Harðráði.
Þáttaröðin Víkingar var unnin af sænska ríkisútvarpinu SR með stuðningi frá Nordvision sjóðnum, NRK, DR og RÚV. Verkið sækir innblástur í heimildir á borð við Íslendingasögurnar og aðrar norrænar fornsögur en nýtir sér möguleika skáldskaparins þegar við á.
Þorsteinn lifir harðan veturinn ekki af en Guðríður heyrir rödd hans engu að síður, hann segir henni að láta draum þeirra rætast og sigla til Vínlands.
Sögumaður: Tinna Hrafnsdóttir
Guðríður Þorbjarnardóttir: Margrét Vilhjálmsdóttir
Höfundar texta og hljóðmyndar: Ulla Svensson, Emelie Rosenqvist, Mathilda von Essen og David Rune.
Þýðandi: Salka Guðmundsdóttir
Hljóðvinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson
Tónlist: Matti Bye
Leikstjóri: Tinna Hrafnsdóttir
Umsjónarmenn fá gesti í hljóðver sem ræða um sjálfsmynd frá ýmsum sjónarhornum.
Umsjón Gísli Sigurðsson og Ævar Kjartansson.
Fjallað er um það hvernig málið og menningin fléttast saman; hvernig uppruninn, sagan með öllum sínum samskiptum og átökum til okkar daga er fólgin í tungumálunum sem við tölum. Málin geyma fortíðina í sér um leið og þau endurspegla völd og hugmyndir fyrri tíma um hvaðeina; hvað sé jákvætt og rétt og hvernig hlutirnir eigi að vera - þótt við séum alltaf í óvissu um hvort komi fyrst, tungumálið eða samfélagið sem mótar tungumálið. Ótvírætt er þó að við notum tungumálin sem valdatæki í samskiptum kynja, stétta og þjóða. Dæmi um þetta má taka af stjórnmálum og skólum, hvort sem er í samskiptum milli einstaklinga, Íslendinga við fólk af öðrum málsamfélögum eða í átökum stórvelda á alþjóðavísu. Heimurinn sveiflast fyrir áhrif tungumálsins. Enn er það svo að vald yfir orðræðunni færir fólki veraldleg völd og þá ríður á að vera fyrstur að tileinka sér nýja miðla hverju sinni, hvort sem það er smáskeytatíst og aðrir samfélagsmiðlar, raunveruleikasjónvarp, kvikmyndatækni, útvarp, dagblöð, prentaðar bækur, handskrifaðar eða munnlega mælskulistin. Þau sem hafa nýtt sér nýjustu aðferðir hverju sinni við að miðla tungutakinu hafa með því náð að mynda nýja valdahópa sem hafa komist til áhrifa í krafti nýrrar miðlunar.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.
Í Svipmynd dagsins hittum við tvo meðlimi Sviðslistahópsins Óðs, þau Þórhall Auð Helgason og Sólveigu Sigurðardóttur, en hópurinn var á dögunum valin Listhópur Reykjavíkur fyrir árið 2024. Óður hefur það yfirlýsta markmið að útrýma þeim háa þröskuldi sem almennir áhorfendur upplifa við að horfa á óperur. Þau neitar að geyma óperur í glerkössum og vilja miklu frekar taka þær upp, hrista af þeim rykið og leika sér að þeim.
Einnig heyrum við rýni Trausta Ólafssonar á sviðslistaverkinu Moltu eftir danshöfundinn Rósu Ómarsdóttur sem frumsýnt var í Gerðarsafni síðustu viku.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.
Það hefur verið svolítið vont veður undanfarið. Í dag fóru margir fyrr heim úr vinnu vegna veðurs, alla vega hér á skrifstofunni okkar. Veðrið spilar líka stórt hlutverk í lífi Grindvíkinga um þessar mundir; veðrið og færð á vegum.
Sævar Andri Sigurðarson, tónlistarmaður, hefur verið að velta fyrir sér tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem fór fram í Laugardalnum árin 2014-2019, en á dögunum bárust fréttir af því að bandaríska thrash-metal hljómsveitin Slayer hefði sigrað dómsmál gegn aðstandendum hátíðarinnar.
Hafnar.concert series er tónleikaröð sem José Luis Anderson hefur skipulagt í samstarfi við Hafnar.haus og tónleikastaðinn Mengi. Við kynnum okkur málið og kynnumst jafnframt tónlistarkonunni Ronju Jóhannsdóttur.
Lagalisti:
Slayer - War Ensemble
SSSól - Vertu þú sjálfur
SOPHIE - Face Shopping
Belle & Sebastian - If You’re Feeling Sinister
Slayer - War Ensemble
Andervel - Canción de cuna
Knackered - chatbot slang
ronja - 240p
ronja - fast-feedforward
Fréttir
Kvöldfréttir útvarps
Lögregla rannsakar andlát sex ára barns sem fannst látið á heimili sínu í Kópavogi í morgun. Kona er í haldi lögreglu vegna málsins.
Veðurstofa gaf út gular viðvaranir víða um land í dag og helstu vegir voru lokaðir vegna veðurs. Fleiri veðurviðvaranir taka gildi á morgun og spáð er rigningu og hlýindum aðfaranótt föstudags.
Hæstiréttur staðfesti í dag sjö ára fangelsisdóm yfir karlmanni á sextugsaldri fyrir kynferðisbrot gegn stúlkum á unglingsaldri. Hæstiréttur segir að þrátt fyrir ótvíræða skyldu stjórnvalda sem lúta að vernd barna sé ekki hægt að flokka þrjú brotanna sem nauðgun
Landris við Svartsengi er nú hraðara en fyrir eldgosið 14. janúar. Sérfræðingur hjá Veðurstofunni segir að gosið gæti í næstu viku.
Slæmt ástand á fjallvegum hamlar því að Vesturbyggð geti talist eitt atvinnusvæði. Þetta segir sveitarstjóri. Viðhald veganna er dýrt en nauðsynlegt.
Víðtækar verkfallsaðgerðir hófust í Finnlandi í dag og standa fram á föstudag. Þær hafa áhrif á leikskóla, almenningssamgöngur, flug og ýmsan iðnað.
Umsjón: Ævar örn Jósepsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
31. janúar 2024
Meira en helmingur bygginga á Gaza hafa skemmst eða verið jafnaðar við jörðu frá því að stríðið milli Ísraelsmanna og Hamas braust út í haust. Nákvæmur samanburður á gervihnattarmyndum af landshlutanum 12. október til 29. janúar leiðir þetta í ljós, að því er breska ríkisútvarpið BBC greinir frá á fréttavef sínum. Ásgeir Tómasson tók saman.
Algjört þrot blasir við UNRWA, flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna í Palestínu, ef nokkur lykilríki á Vesturlöndum frysta framlög sín til stofnunarinnar til langframa. Og þá spyrja margir: Hvar eru hin vellríku og öflugu Arabaríki við Persaflóann þegar á reynir? Rætt við Magnús Þorkel Bernharðsson.
Lítil orkuframleiðsla, takmörkuð flutningsgeta og annmarkar á dreifikerfi rafmagns gera Vestfirðingum erfitt fyrir að taka þátt í boðuðum orkuskiptum landsins. Einn virkjanakostur sem gæti leyst stóran hluta vandans ylli jafnframt miklu raski í Vatnsfirði, þar sem hefur verið friðland í fimmtíu ár. Gréta Sigríður Einarsdóttir ræðir við Guðlaug Þór Þórðarson umhverfis- og orkumálaráðherra, Elías Jónatansson, orkubússtjóra og Gísla Má Gíslason prófessor í vatnalíffræði.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
Veðurstofa Íslands.
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.
Hljóðritun frá ljóðatónleikum á Schwetzingenhátíðinni á nýliðnu ári.
Tenórsöngvarinn Werner Güra og píanóleikarinn Gerold Huber flytja lagaflokkinn Vetrarferðina eftir Franz Schubert við ljóð Wilhelms Müller.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is
Við höldum áfram að ræða aldurstakmarkanir í lögum - kíktum í heimsókn á Alþingi til Lilju Rannveigar Sigurgeirsdóttur, þingmanns Framsóknar, en hún hefur mikið velt þessu fyrir sér og lagði nýlega fram frumvarp ásamt nokkrum samflokksmönnum þar sem lagt er til að hætt verði að gera þá kröfu að forseti Íslands þurfi að vera orðinn 35 ára á kjördag,
Verkfræðistofan Verkís mun leiða umfangsmikið, fjölþjóðlegt orkuskiptaverkefni sem er styrkt af Evrópusambandinu og snýst um að aðlaga stórt flutningaskip þannig að það geti notað rafeldsneyti í stað olíu. Ammóníak, metanól og vetni koma þarna við sögu og kostnaður við verkefnið er um 2,5 milljarðar króna. Kjartan Due Nielsen, nýsköpunarstjóri Verkís, ætlar að segja okkur frá þessu verkefni.
Málfarsmínúta - framhjáhald.
Vísindaspjall með Eddu Olgudóttur - lyfleysur og lyfleysuáhrif.
Tónlist:
Björgvin Halldórsson - Himinn og jörð.
Guðmundur Pétursson Tónlistarm. - Samfélagið Millistef (úr laginu Tegund).
Skáldsagan Tómas Jónsson: Metsölubók eftir Guðberg Bergsson kom út árið 1966. Bókin er af mörgum talin tímamótaverk í íslenskri skáldsagnagerð.
Guðbergur Bergsson les úr bók sinni Tómas Jónsson - Metsölubók.
Veðurstofa Íslands.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.
Það hefur verið svolítið vont veður undanfarið. Í dag fóru margir fyrr heim úr vinnu vegna veðurs, alla vega hér á skrifstofunni okkar. Veðrið spilar líka stórt hlutverk í lífi Grindvíkinga um þessar mundir; veðrið og færð á vegum.
Sævar Andri Sigurðarson, tónlistarmaður, hefur verið að velta fyrir sér tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem fór fram í Laugardalnum árin 2014-2019, en á dögunum bárust fréttir af því að bandaríska thrash-metal hljómsveitin Slayer hefði sigrað dómsmál gegn aðstandendum hátíðarinnar.
Hafnar.concert series er tónleikaröð sem José Luis Anderson hefur skipulagt í samstarfi við Hafnar.haus og tónleikastaðinn Mengi. Við kynnum okkur málið og kynnumst jafnframt tónlistarkonunni Ronju Jóhannsdóttur.
Lagalisti:
Slayer - War Ensemble
SSSól - Vertu þú sjálfur
SOPHIE - Face Shopping
Belle & Sebastian - If You’re Feeling Sinister
Slayer - War Ensemble
Andervel - Canción de cuna
Knackered - chatbot slang
ronja - 240p
ronja - fast-feedforward
Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Hvernig gengur með áramótaheitin? Við tókum stöðuna með Viðari Önundarsyni einkaþjálfara hjá Hreyfingu nú þegar jánúarmánuður er að klárast.
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, var gestur okkar. Við ræddum stuðning við Úkraínu og stöðuna þar í landi en hann, ásamt þingmönnum frá öðrum NATO-rikjum, fundaði í upphafi vikunnar með úkraínsku þingfólki.
Við ræddum Smiðju, nýja aðstöðu við Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis.
Við fórum yfir aðferðarfræði ólátabelgsins Michaels O'Leary forstjóra Ryanair með Andrési Jónssyni, almannatengli og stjórnendaráðgjafa.
Í fyrra voru skráðir hugsanlegir hatursglæpir tvöfalt fleiri en árið á undan. Eyrún Eyþórsdóttir lektor við Háskólann á Akureyri kom til okkar að ræða stöðuna.
Von er á vonsku veðri og slæmri færð víða um land. G. Pétur Matthíasson hjá Vegagerðinni var á línunni og fór yfir plan dagsins.
Tónlist:
SIGRÍÐUR THORLACIUS & SIGGI GUÐMUNDS - Vindar að hausti.
DÚKKULÍSUR - Svarthvíta hetjan mín.
VÖK - Miss confidence.
GDRN - Ævilangt.
LAUFEY - Everything I know about love.
PÁLMI GUNNARSSON - Þorparinn.
BJÖRK - Afi.
BLOOD ORANGE - Charcoal Baby.
INSPECTOR SPACETIME - Smástund.
Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.
Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.
Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 alla virka daga.
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.
Hjartagosar kynntu sér leyndardóma þvottavélana þar sem síðasta mínútan er aldrei ein mínúta. María Heba Þorkelsdóttir og Jón Gnarr komu sér fyrir í hljóðstofu RUV á Akureyri, sögðu frá And Björk of course og tóku svo þátt í spurningakeppni þar sem allar spurningarnar voru um Björk. Gunnlaugur Helgason eða Gulli Helga kom í kaffi og sagði meðal annars frá árum sínum í Hollywood.
Lagalisti þáttarins:
Karl Örvarsson - Inn í eilífðina (LP).
Inspector Spacetime - Smástund.
Terrell, Tammi - Ain't no mountain high enough.
Alisdair Wright, Hafdís Huld - Hindsight.
THE BEATLES - While My Guitar Gently Weeps.
OUTKAST - So fresh, so clean.
Black Keys, The - Beautiful People (Stay High).
THE KILLERS - Mr.Brightside.
THE CURE - Close To Me RMX.
JÚNÍUS MEYVANT - Gold laces.
200.000 NAGLBÍTAR - Hæð Í Húsi.
BJÖRK - Hyperballad.
Friðrik Dór Jónsson, Kvikindi - Úthverfi.
Murad, Bashar - Vestrið villt.
SOUNDGARDEN - Fell on Black Days.
GDRN - Vorið.
THE CARS - Drive.
KATA - Og ég flýg.
HERBERT GUÐMUNDSSON - Hollywood.
PÁLL ÓSKAR - Allt Fyrir Ástina.
Ensími - In front.
Sváfnir Sigurðarson - Aðeins ég og nóttin.
JAMIROQUAI - Little L.
THE DOORS - Riders On The Storm.
Gosi - Ófreskja.
Grande, Ariana - Yes, and?.
EGÓ - Mescalin.
HJALTALÍN - We Will Live For Ages.
HARRY STYLES - Music For a Sushi Restaurant.
BJARTMAR GUÐLAUGSSON - Týndu ekki stefnunni.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Utanríkisráðherra Breta segir þarlend stjórnvöld reiðubúin að viðurkenna sjálfstæði Palestínu. Bretar hafa löngum talað fyrir tveggja ríkja lausn Palestínu og Ísraels. Sex vikna vopnahlé á Gaza er til skoðunar, sem fæli í sér frelsun gísla.
Veðurstofan telur líklegt að kominn sé tími á snarpan Brennisteinsfjallaskjálfta. Engar mælingar benda til að kvika sé að safnast þar saman.
HS Veitur vilja að Vestmannaeyjabær leysi til sín vatnsveituna í Eyjum vegna meintra vanefnda og brostinna forsendna í rekstri vatnsveitunnar. Bæjaryfirvöld segja fyrirtækið reyna að koma sér undan lögboðnum skildum.
Utanríkisráðherra var ósáttur við spurningar þingmanna þegar hann mætti á fund stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis í morgun. Þingmaður Pírata segir að ráðherra hafi leikið skollaleik
Eins prósents lækkun vaxta á 35 milljóna króna óverðtryggðu láni, gætu verið ígildi 40 til 50 þúsund króna launahækkunar, segir aðalhagfræðingur Íslandsbanka. Peningastefnunefnd Seðlabankans kemur saman til fundar í næstu viku.
Búist er við átakafundi í Brussel á morgun, þegar leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins koma þar saman. Stóra málið er fjárhagsstuðningur við Úkraínu, sem Ungverjar hafa staðið í vegi fyrir – en líklegt er að fjölmenn mótmæli bænda víða um Evrópu setji einnig sitt mark á dagskrána.
Stanley Cup, drykkjarmálin sem gert hafa neytendur trítilóða í Bandaríkjunum að undanförnu, virðast ekki öll þar sem þau eru séð. Grunur hefur vaknað meðal netverja, um að málin séu menguð af blýi.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.
Siggi Gunnars og Matti fylgdu hlustendum Popplands á þessum stormasama miðvikudegi.
Spiluð lög:
12.40 til 14.00
DAÐI FREYR - Whole Again.
CMAT - Stay For Something.
THE COMMON LINNETS - Calm After The Storm.
MUMFORD AND SONS & PHARREL WILLIAMS- Good People.
STEVIE WONDER - Isn't She Lovely.
FLOTT - Með þér líður mér vel.
DUA LIPA - Houdini.
NOHAH KAHAN- Stick Season.
BLANKIFLÚR - Sjá þig.
ALANIS MORISSETTE - You oughta know.
HARRY STYLES - Golden.
HERA - Hardcore.
METRONOMY - The Look.
VULFPECK- Lonely Town.
SVÁFNIR SIG - Flóð og fjara.
ELTON JOHN - Island Girl.
PÁLL ÓSKAR - Elskar þú mig ennþá.
CALVIN HARRIS & ELIZA ROSE - Body Moving.
FRÆ - Freðinn Fáviti.
14.00 til 16.00
KLEMENS HANNIGAN - Never Loved Someone So Much.
BRITTANY HOWARD - Prove it to you.
DINA ÖGON - Det läcker.
BOGOMIL FONT & GREININGARDEILDIN - Sjóddu frekar egg.
THE BLACK KEYS - Tighten up.
SVAVAR KNÚTUR - Janúar.
TAYLOR SWIFT - Is It Over Now (Taylor's Version).
NÝDÖNSK - Lærðu Að Ljúga.
SVÁFNIR SIG - Svarið.
THE DOORS - People are strange.
GENESIS OWUSU - Leaving The Light.
UXI - Bridges.
COLDPLAY - Clocks.
ÞÓRUNN ANTONÍA - So high.
PAUL RUSSEL - Lil Boo Thang.
BEN HOWARD - Keep Your Head Up.
AXEL FLÓVENT - Forest Fires.
THE CARDIGANS - Erase/Rewind.
DON MCLEAN - Vincent.
MÍNUS - The Long Face.
MAIAA - Fljúga burt.
THE JAPANESE HOUSE- Super Trouper.
JÚNÍUS MEYVANT - Rise up.
YOUTH LAGOON - Football .
GDRN - Ævilangt.
BOB SEGER AND THE SILVER BULLET BAND - Against The Wind.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Það er gul viðvörun í dag ef það skyldi hafa farið framhjá einhverjum. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi vegagerðarinnar ætlar að fara yfir umferðaröryggi og færð á vegum.
Morgunblaðið greindi frá því í morgun að vararíkissaksóknari, Helgi Magnús Gunnarsson, hefur mátt þola hótanir og áreiti af hálfu sama mannsins í 3 ár. Hótanir hafa borist með tölvupóstum og hafa sumar einnig beinst að fjölskyldu Helga. Hann er þó ekki eini maðurinn í stjórnkerfinu sem hefur mátt þola óvenjulegar ofsóknir af þessari tegund. Helgi Magnús verður með okkur í dag.
Ísland hefur aldrei mælst neðar í vísitölu spillingarásýndar Transparency International en það gerir nú. Ísland missir tvö stig í vísitölunni á milli ára. Ísland er í 19. sæti listans af 180 löndum, og lægst Norðurlanda.
Formaður Transparency International á Íslandi, Árni Múli Jónasson, kemur og fer yfir spillingu á Íslandi og hvernig samtökin finna þetta út.
Björn Malmquist, fréttamaður í Brussel, fer yfir umfangsmikil bændamótmæli í Evrópu síðustu daga. Leiðtogar Evrópuríkja hittast í Brussel á morgun og allar líkur eru á að þeir ræði áhyggjur bænda sem vilja víðtækari stuðning frá yfirvöldum.
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnisstjóri jafnréttismála á skóla- og frístundasviði, útskýrir fyrir okkur Viku 6 sem fjallar um kynheilbrigði.
Sólveig Birna Elísabetardóttir forseti stúdentafélags Háskólans á Akureyri segir okkur frá því að annað kvöld bjóðist Akureyringum og nærsveitarmönnum að perla að krafi fyrir Kraft, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, í Háskólanum á Akureyri.
Fréttir
Kvöldfréttir útvarps
Lögregla rannsakar andlát sex ára barns sem fannst látið á heimili sínu í Kópavogi í morgun. Kona er í haldi lögreglu vegna málsins.
Veðurstofa gaf út gular viðvaranir víða um land í dag og helstu vegir voru lokaðir vegna veðurs. Fleiri veðurviðvaranir taka gildi á morgun og spáð er rigningu og hlýindum aðfaranótt föstudags.
Hæstiréttur staðfesti í dag sjö ára fangelsisdóm yfir karlmanni á sextugsaldri fyrir kynferðisbrot gegn stúlkum á unglingsaldri. Hæstiréttur segir að þrátt fyrir ótvíræða skyldu stjórnvalda sem lúta að vernd barna sé ekki hægt að flokka þrjú brotanna sem nauðgun
Landris við Svartsengi er nú hraðara en fyrir eldgosið 14. janúar. Sérfræðingur hjá Veðurstofunni segir að gosið gæti í næstu viku.
Slæmt ástand á fjallvegum hamlar því að Vesturbyggð geti talist eitt atvinnusvæði. Þetta segir sveitarstjóri. Viðhald veganna er dýrt en nauðsynlegt.
Víðtækar verkfallsaðgerðir hófust í Finnlandi í dag og standa fram á föstudag. Þær hafa áhrif á leikskóla, almenningssamgöngur, flug og ýmsan iðnað.
Umsjón: Ævar örn Jósepsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
31. janúar 2024
Meira en helmingur bygginga á Gaza hafa skemmst eða verið jafnaðar við jörðu frá því að stríðið milli Ísraelsmanna og Hamas braust út í haust. Nákvæmur samanburður á gervihnattarmyndum af landshlutanum 12. október til 29. janúar leiðir þetta í ljós, að því er breska ríkisútvarpið BBC greinir frá á fréttavef sínum. Ásgeir Tómasson tók saman.
Algjört þrot blasir við UNRWA, flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna í Palestínu, ef nokkur lykilríki á Vesturlöndum frysta framlög sín til stofnunarinnar til langframa. Og þá spyrja margir: Hvar eru hin vellríku og öflugu Arabaríki við Persaflóann þegar á reynir? Rætt við Magnús Þorkel Bernharðsson.
Lítil orkuframleiðsla, takmörkuð flutningsgeta og annmarkar á dreifikerfi rafmagns gera Vestfirðingum erfitt fyrir að taka þátt í boðuðum orkuskiptum landsins. Einn virkjanakostur sem gæti leyst stóran hluta vandans ylli jafnframt miklu raski í Vatnsfirði, þar sem hefur verið friðland í fimmtíu ár. Gréta Sigríður Einarsdóttir ræðir við Guðlaug Þór Þórðarson umhverfis- og orkumálaráðherra, Elías Jónatansson, orkubússtjóra og Gísla Má Gíslason prófessor í vatnalíffræði.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
Ólafur Páll Gunnarsson leikur tónlist úr ýmsum áttum með sínu nefi.
Í Hálftímanum í kvöld hlustum við á Led Zeppelin í tilefni af því að eftir rúma viku (föstudaginn 9. febrúar) eru tvennir Led Zeppelin heiðurstórnleikar í Eldborg í Hörpu.
Við rifjum það upp þegar Led Zeppelin kom til Íslands á hátindi frægðar sinnar í júní 1970 og hélt tónleika í Laugardalshöll sem voru liður í Listahátíð í Reykjavík í fyrsta sinn sem hún var haldin. Við heyrum Robert Plant söngvara hljómsveitarinnar segja frá íslandsheimsókninni og upptökur með hljómsveitinni frá BBC í London í apríl 1971.
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
Jú, jú það er nýja tónlistin sem ræður ríkjum á Kvöldvaktinni þennan miðvikudag og meðal þess sem við hlustum á eru ný lög frá Gosa, YG Marley, Kvikindi ásamt Friðrik Dór, Justice x Tame Impala, Ariana Grande, Youth Lagoon, CMAT, Cage the Elephant, Black Keys, Superserious, Gusgus og mörgum fleirum.
Lagalistinn
Júlí Heiðar - Farfuglar.
THE XX - VCR.
Gosi - Ófreskja.
Bacao Rhythm & Steel Band - Love$ick
Damian Jr. Gong Marley - My Sweet Lord
YG Marley - Praise Jah in the Moonlight
Kvikindi og Friðrik Dór - Úthverfi.
DJ Shadow ft Sam Herring- Our Pathetic Age.
Justice x Tame Impala - One night / All night.
Madonna - 4 Minutes.
Ariana Grande - Yes, and?.
Youth Lagoon - Football
CMAT - Stay For Something.
Superserious - Coke Cans.
War On Drugs, The - Pain
Julian Civilian - Þú straujar hjarta mitt.
Cage the Elephant - Neon Pill.
Black Keys, The - Beautiful People (Stay High).
Yeah Yeah Yeahs - Phenomena.
Gossip - Real Power.
Warmland - Voltage.
Major Lazer - Lean on.
Páll Óskar - Elskar þú mig ennþá.
Taylor Swift - Style (Taylor's Version)
GusGus - Rivals.
Röyksopp ft Alison Goldfrapp - Impossable
NewDad - Nightmares
Yves Tumor - God Is a Circle
QATSA - No One Knows
Brittany Howard - Prove It To You
Boards of Canada - Reach For the Dead
Four Tet - Loved
Black Pumas - Mrs Postman
Waxahatchee - Right Back To It
Feist - 1234
MGMT - Nothing To Declare
Ólafur Bjarki - Yfirhafinn
Kasabian - Fire
Idles - Gift Horse
Ensími - In Front
Liam Gallagher, John Squirre - Just Another Rainbow