19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá ljóðatónleikum á Schwetzingenhátíðinni á nýliðnu ári.

Tenórsöngvarinn Werner Güra og píanóleikarinn Gerold Huber flytja lagaflokkinn Vetrarferðina eftir Franz Schubert við ljóð Wilhelms Müller.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Var aðgengilegt til 01. mars 2024.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
,