Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Ása Laufey Sæmundsdóttir flytur.
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Útlendingum hefur fjölgað verulega á íslenskum vinnumarkaði síðustu árin. Í fyrra var einn af hverjum fimm vinnandi einstaklingum innflytjandi. Katrín Ólafsdóttir vinnumarkaðshagfræðingur hefur skoðað framlag útlendinga til hagvaxtar á þessari öld - og hún var gestur Morgunvaktarinnar.
Borgþór Arngrímsson sagði okkur frá því sem er efst á baugi í dönsku þjóðlífi þessi dægrin. Pólitíkin er meðal annars á efnisskránni; flokksþing tveggja stjórnmálaflokka eru nýafstaðin. Annað mál sem er ofarlega á baugi í Danmörku í dag er þungunarrof. Lagt hefur verið til að lengja heimild til þungunarrofs fram til átjándu viku meðgöngu, en skiptar skoðanir eru um tímamörkin.
?Eru söfn einhvers virði?? er yfirskrift fyrirlestraraðar sem Sigurður Gylfi Magnússon prófessor stendur að og við höfum fjallað um í þættinum. Hann fór af stað með hana vegna lokunar skjalasafna. Í fyrirlestri fyrr í mánuðinum dró Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði, virði safna vel fram, Hann var síðasti gestur okkar á Morgunvaktinni.
Umsjón höfðu Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Tónlist:
Bing Crosby og Andrews Sisters - Pistol packin' mama
Björgvin Halldórsson - Himinn og jörð
Peter Vesth - Sammen med dig
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Andri Yrkill Valsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
Útvarpsfréttir.
Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.
Útvarpsfréttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
September er alþjóðlegur vitundarvakningarmánuður um PCOS, eða fjölblöðrueggjastokkaheilkenni. Samkvæmt tölfræði gætu 25.000 einstaklingar verið með PCOS á Íslandi, en aðeins um 7.500 af þeim veit af því. Heilkennið er innkirtlaröskun sem veldur óreglu á hormónakerfi líkamans. Guðrún Rútsdóttir, formaður PCOS samtaka Íslands kom í þáttinn og fræddi okkur um PCOS og hvað þarf að hafa í huga til dæmis í sambandi við greiningu og einkenni.
Mannauðsdagurinn er 6.október þá mun stærsta ráðstefna mannauðsfólks og stjórnenda á Íslandi fara fram í Hörpu og að þessu sinni er kastljósið á mannlega þættinum, líðan starfsmanna, vinnutími, vinnan og einkalífið, fjölbreytileiki á vinnumarkaði, streita, nýjar kynslóðir á vinnumarkaði ofl. Við ræddum við Adriönnu K Pétursdóttur formann Mannauðs, félags mannauðsfólks, og Helga Héðinsson sálfræðing sem situr í stjórninni í dag.
Við fengum svo póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni í dag, hann er búinn að vera á ferðalagi undanfarnar vikur, um Spán, Þýskaland og Holland. Hann segir aðeins af hugleiðingum sínum um lönd og þjóðir. Ein grein í þýska vikuritinu Der Spiegel fékk hann til að fara nokkra áratugi aftur í tímann til Hamborgar og þaðan spinnast svo sögur af týnda bassanum hans Paul McCartney sem nú er leitað um heim allan.
Tónlist í þættinum
Okkar eigin Osló / Valdimar Guðmundson & Memfismafían (Helgi Svavar Helgason og Bragi Valdimar Skúlason)
Einsemd / Snorri Helgason (Snorri Helgason og Guðmundur Óskar Guðmundsson)
Sólin er komin / Mugison (Örn Elías Guðmundsson)
Horfið / Lay Low (Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir og Valborg Elísabet Bentsdóttir)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Dánarfregnir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón hefur Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur
Íslenskt lag eða tónverk.
Útvarpsfréttir.
Nýr samningur stjórnvalda og Rauða krossins á að koma í veg fyrir að fólk sem fengið hefur synjun um alþjóðlega vernd hér á landi, endi á götunni.
Framkvæmdastjóri Betri Samgangna segir upphaflegar áætlanir samgöngusáttmálans hafa verið óvandaðar og vanmetið verulega kostnað og tíma.
Hundrað og fjórtán fórust í eldsvoða í Írak í gærkvöld og fjöldi særðist. Talið er að kviknað hafi í út frá flugeldum og að salurinn hafi verið byggður úr sérstaklega eldfimum efnum.
Ópíóíðafaraldur hér á landi hefur orðið til þess að eftirspurn eftir þjónustu Foreldrahúss hefur aukist verulega. Framkvæmdastjórinn vill að úrræðið verði sett í fjárlög.
Háhyrningur er strandaður innan við brúna yfir Gilsfjörð. Talið er að þetta sé ungt dýr og ekki sama dýrið og strandaði þar í síðustu viku. Reyna á að koma hvalnum á flot.
Ungmenni frá illa leiknum svæðum í Portúgal eftir gróðurelda hafa höfðað mál gegn fjölda ríkja vegna aðgerðaleysis í loftslagsmálum. Málið er fyrir Mannréttindadómstól Evrópu og er búist við niðurstöðu á næsta ári.
Landsvirkjun á von á því að endurútgefið virkjanaleyfi fáist vegna Hvammsvirkjunar fyrir næsta sumarið. Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála felldi virkjanaleyfið úr gildi í júní.
Traust til þjóðkirkjunnar mælist tuttugu og átta prósent og hefur aðeins einu sinni mælst minna. Ánægja með störf biskups er í sögulegu lágmarki og mælist aðeins ellefu prósent.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Dómsmálaráðherra tilkynnti allskonar á mánudagsmorgunn, þegar hún blés til blaðamannafundar á Litla Hrauni. Þar stendur mikið til, eins og fjallað var um í þætti gærdagsins. En svo á líka að bregðast við slæmri stöðu kvenna í fangelsum með því að fjölga úrræðum á Sogni. Sunna Valgerðardóttir skoðaði stöðu kvenfanga í landinu og hverju stendur til að breyta.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Hvað er vistkjöt og hvernig tengist íslenskt líftæknifyrirtæki framleiðslu á slíku kjöti? Við komumst að því í þætti dagsins þegar Berglind Rán Ólafsdóttir forstýra ORF líftækni kemur til okkar. Vel þess virði að sperra eyrun og hlusta á það.
Við heimsækjum svo færni- og hermisetur í Eirbergi, þar sem kennsla fer fram í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði. Við skoðum aðstöðuna hátt og lágt, fáum að taka púlsinn á sýndarsjúklingi og forvitnast um það sem er framundan. Og það er margt.
Við fáum málfarsmínútu frá Önnu Sigríði Þráinsdóttur málfarsráðunauti og Edda Olgudóttir kemur til okkar í vísindaspjall.
Útvarpsfréttir.
Fjórir þættir um Louis Armstrong og stjörnusveit hans 1947-1971.
Eftir að Louis Armstrong leysti upp stórsveit sína árið 1946, lék hann það sem eftir var ævinnar með sextetti, sem hlaut nafnið Stjörnuveitin eða All-Stars. Það má með sanni segja að nafnið ætti við, því fyrstu árin léku þrjár af stórstjörnum djassins með sveitinni: Jack Teagarden, Earl „Fatha“ Hines og „Big Sid“ Catlet, síðar Cozy Cole. Eftir 1956 fór sveitin að dala þegar menn á borð við Edmund Hall, Trummy Young og Billy Kyle hurfu úr áhöfninni.
Umsjón: Vernharður Linnet.
Sigurganga Armstrongs í hljóðveri með Avakian hélt áfram 1955 þegar Columbia keypti Armstrong og Stjörnusveitina aftur í þrjá daga og nú til að hljóðrita lög vinar hans, Fats Wallers. Tvö af lögum Wallers, Ain´t Misbehavin og Black And Blue, fylgdu Armstrong ævilangt en mörg þeirra hljóðritaði hann í fyrsta skipti fyrir breiðskífuna Satch plays Fats. Við heyrum úrval af plötunni og einnig þegar Louis kenndi Lottu Lenyu, ekkju Kurt Weil, að svinga Mack The Knive. Síðan fylgjumst við síðustu samvinnu Louis og Avakians: Ambassador Satch, sem út kom 1956 og var fyrst og fremst frá konsert kvöldinu fræga í Milanó í desember 1955 og einnig frá Amsterdam tónleikunum í október sama ár. Í þrjá mánuði fylgdi Avakian Louis og Stjörnusveitinni um Evrópu og útkoman var þessi gimsteinn. Stjörnusveitin var enn sterkari en hún hafði lengi verið, er klarinettuleikarinn Edmund Hall leysti hinn örmagna Barney Bigard af hólmi. Báðir New Orleans piltar. Það var þó ekki allt sem sýndist á Ambassador Satch og því kynnumst við í þættinum.
Umsjón: Vernharður Linnet.
Útvarpsfréttir.
Umsjónarmenn fá gesti í hljóðver sem ræða um listrænt framhaldslíf fornbókmennta frá ýmsum sjónarhornum.
Umsjón Gísli Sigurðsson og Ævar Kjartansson.
Gestur þáttarins er Hlín Agnarsdóttir, leikskáld.
Umsjón: Ævar Kjartansson og Gísli Sigurðsson.
Áður á dagskrá 4. janúar 2015.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður verður gestur okkar í svipmynd dagsins. Steinunn er fædd í Reykjavík árið 1960 en bjó um árabil í Frakklandi, Ítaliu og Bandaríkjunum. Hún stundaði nám í fatahönnun í París og við Parson School of Design í New York. Eftir útskrift starfaði hún hjá erlendum tískuhúsum á borð við Calvin Klein, Ralph Lauren, La Perla og Gucci, en ákvað árið 2000 að flytja heim til Íslands og stofna sitt eigið merki: Steinunn. Síðan þá hefur Steinunn einnig rekið verslun í verbúðunum á Granda, þar sem hún framleiðir í takt við eftirspurn vel sniðin föt úr hágæðaefnum. Hún segist lifa í núinu þökk sé fjölfötluðum syni sem hefur kennt henni meira um lífið en allt annað, hún klæðist ull frá toppi til táar alla daga, allan ársins hring og helst bara svörtu. Meira um það í þætti dagsins.
En við byrjum í leikhúsinu, Eva Halldóra Guðmundsdóttir rýnir í Ekki málið eftir Marius von Meyenburg sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu.
Útvarpsfréttir.
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Lag sumarsins var án vafa Hvítt vín með hljómsveitinni Spacestation. Að minnsta að mati Davíðs Roach Gunnarssonar tónlistargagnrýnanda Lestarinnar. Hann segir frá fyrstu EP plötu þeirra, Bæbæ, sem kom út í sumar og veltir fyrir sér hvaða eiturlyf þetta unga fólk er að taka,
Northern Comfort er ný íslensk gamanmynd sem fjallar um hóp fólks á flughræðslunámskeiði í London þar sem lokaáfanginn er flugferð til Íslands. Kolbeinn Rastrick kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar rýnir í þessa nýju grínmynd úr smiðju leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar.
Við megum ekki gleyma að hér varð hrun! Við höldum áfram að rifja upp sögur fólks frá hrundögunum í september 2008. Að þessu sinni eru það trendin í hruninu sem eru til umfjöllunar.
Streymisrisinn Spotify er kominn í samstarf við gervigreindarfyrirtækið Open AI og ætla að nota gervigreind til að þýða hlaðvörp. Amerískir þáttarstjórnendur geta farið að tala saman á spænsku eða þýsku eða rússnesku - og öfugt. Að þessu tilefni pælum við í sögu og framtíð döbb-talsetningar.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Samskip krefjast bóta frá Eimskipi fyrir að hafa borið á félagið rangar sakargiftir í tengslum við sátt sem Eimskip gerði við Samkeppniseftirlitið.
Ráðist var á ráðstefnugest sem bar hinsegin tákn í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöld. Lögregla rannsakar hvort árásin hafi verið hatursglæpur.
Fimmtíu þúsund hafa flúið Nagorno-Karabakh í vikunni.
Hafrannsóknastofnun ætlar að endurskoða áhættumat erfðablöndunar laxa. Í ágúst sluppu um 3500 laxar úr einni kví Arctic Fish í Patreksfirði.
Storytel hyggst nota gervigreind við þýðingar á erlendum bókum - yfir á íslensku.
Dómsmálaráðherra New York ríkis krefst þess að Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna greiði 250 milljónir dollara í skaðabætur fyrir að hafa ofmetið eignir sínar umtalsvert. Þetta á hann að hafa gert til að blekkja banka og tryggingafélög til að fá lán á hagstæðum kjörum.
Það er mörgum fullorðnum lokuð bók hvað ungmenni aðhafast á samfélagsmiðlum. Þórður Kristinsson doktorsnemi og framhaldsskólakennari hefur fengið að skoða efni sem unglingar á grunnskólaaldri sjá á TikTok. Hann segir að þau hagi sér með mjög kynjuðum hætti á samfélagsmiðlum. Hann segir að það sé komið nýtt félagslegt handrit - að það megi gráta og segja frá erfiðum upplifunum en það þurfi að fylgja ákveðnu skapalóni til að það sé félagslega samþykkt.
Loftslagsþolið Ísland er yfirskriftin á skýrslu sem unnin var fyrir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og birt var í gær. Skýrslan inniheldur tillögur stýrihóps á vegum ráðuneytisins fyrir gerð landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum. Rætt er við Önnu Huldu Ólafsdóttur, sem á sæti í stýrihópnum og er yfir skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar á Veðurstofu Íslands.
Umsjónarmaður var Ragnhildur Thorlacius. Tæknimaður Magnús Þorsteinn Magnússon. Margrét Júlía Ingimarsdóttir stjórnaði fréttaútsendingu.
Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.
Fjallað um drauma.
Veðurstofa Íslands.
Dánarfregnir.
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.
Hljóðritun frá kammertónleikum á tónlistarhátíðinni í Oberstdorf í Bæjaralandi, 8. ágúst s.l.
Þar fluttu Antje Weithaas fiðluleikari, Marie-Elisabeth Hecker sellóleikari og píanóleikarinn Martin Helmchen, píanótríó eftir Joseph Haydn, Dmitríj Shostakovitsj og Antonín Dvorák.
Umsjón: Sigrún Harðardóttir.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Hvað er vistkjöt og hvernig tengist íslenskt líftæknifyrirtæki framleiðslu á slíku kjöti? Við komumst að því í þætti dagsins þegar Berglind Rán Ólafsdóttir forstýra ORF líftækni kemur til okkar. Vel þess virði að sperra eyrun og hlusta á það.
Við heimsækjum svo færni- og hermisetur í Eirbergi, þar sem kennsla fer fram í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði. Við skoðum aðstöðuna hátt og lágt, fáum að taka púlsinn á sýndarsjúklingi og forvitnast um það sem er framundan. Og það er margt.
Við fáum málfarsmínútu frá Önnu Sigríði Þráinsdóttur málfarsráðunauti og Edda Olgudóttir kemur til okkar í vísindaspjall.
Sögumaður er ungur að aldri, kynnir sig svo að hann sé „einn þessara stráka sem fara norður á síld á sumrin, dóla suður á haustin og finna sér eitthvað að gera, leigja sér herbergi og eiga sér ef til vill stúlku útí bæ. Oftast blankir en stöku sinnum með morð fjár í vasanum".
Haustið þegar sagan gerist verður sögumaður samskipa sérkennilegum dávaldi á leiðinni suður. Hann hlynnir að dávaldinum sjóveikum og þegar þeir hittast síðar í Reykjavík, réttir sá síðarnefndi að piltinum nafn og heimilisfang konu sem hefur leigt út herbergi. Þar með er ungi maðurinn stiginn inn í framandlegan heim. Dyr standa opnar kom út árið 1960. Jökull Jakobsson samdi nokkrar skáldsögur, en er þekktastur af leikritum sínum og var líka kunnur blaða- og útvarpsmaður. Hann fæddist 14. september 1933, fyrir 90 árum, en lést 25. apríl 1978. Hljóðritun frá árinu 1974.
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
September er alþjóðlegur vitundarvakningarmánuður um PCOS, eða fjölblöðrueggjastokkaheilkenni. Samkvæmt tölfræði gætu 25.000 einstaklingar verið með PCOS á Íslandi, en aðeins um 7.500 af þeim veit af því. Heilkennið er innkirtlaröskun sem veldur óreglu á hormónakerfi líkamans. Guðrún Rútsdóttir, formaður PCOS samtaka Íslands kom í þáttinn og fræddi okkur um PCOS og hvað þarf að hafa í huga til dæmis í sambandi við greiningu og einkenni.
Mannauðsdagurinn er 6.október þá mun stærsta ráðstefna mannauðsfólks og stjórnenda á Íslandi fara fram í Hörpu og að þessu sinni er kastljósið á mannlega þættinum, líðan starfsmanna, vinnutími, vinnan og einkalífið, fjölbreytileiki á vinnumarkaði, streita, nýjar kynslóðir á vinnumarkaði ofl. Við ræddum við Adriönnu K Pétursdóttur formann Mannauðs, félags mannauðsfólks, og Helga Héðinsson sálfræðing sem situr í stjórninni í dag.
Við fengum svo póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni í dag, hann er búinn að vera á ferðalagi undanfarnar vikur, um Spán, Þýskaland og Holland. Hann segir aðeins af hugleiðingum sínum um lönd og þjóðir. Ein grein í þýska vikuritinu Der Spiegel fékk hann til að fara nokkra áratugi aftur í tímann til Hamborgar og þaðan spinnast svo sögur af týnda bassanum hans Paul McCartney sem nú er leitað um heim allan.
Tónlist í þættinum
Okkar eigin Osló / Valdimar Guðmundson & Memfismafían (Helgi Svavar Helgason og Bragi Valdimar Skúlason)
Einsemd / Snorri Helgason (Snorri Helgason og Guðmundur Óskar Guðmundsson)
Sólin er komin / Mugison (Örn Elías Guðmundsson)
Horfið / Lay Low (Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir og Valborg Elísabet Bentsdóttir)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Lag sumarsins var án vafa Hvítt vín með hljómsveitinni Spacestation. Að minnsta að mati Davíðs Roach Gunnarssonar tónlistargagnrýnanda Lestarinnar. Hann segir frá fyrstu EP plötu þeirra, Bæbæ, sem kom út í sumar og veltir fyrir sér hvaða eiturlyf þetta unga fólk er að taka,
Northern Comfort er ný íslensk gamanmynd sem fjallar um hóp fólks á flughræðslunámskeiði í London þar sem lokaáfanginn er flugferð til Íslands. Kolbeinn Rastrick kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar rýnir í þessa nýju grínmynd úr smiðju leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar.
Við megum ekki gleyma að hér varð hrun! Við höldum áfram að rifja upp sögur fólks frá hrundögunum í september 2008. Að þessu sinni eru það trendin í hruninu sem eru til umfjöllunar.
Streymisrisinn Spotify er kominn í samstarf við gervigreindarfyrirtækið Open AI og ætla að nota gervigreind til að þýða hlaðvörp. Amerískir þáttarstjórnendur geta farið að tala saman á spænsku eða þýsku eða rússnesku - og öfugt. Að þessu tilefni pælum við í sögu og framtíð döbb-talsetningar.
Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Hamingjudagar í Hafnarfirði fara fram um þessar mundir í fyrsta sinn. Hugmyndin að verkefninu kviknaði m.a. út frá vísbendingum um að hamingjustuðull landsmanna fari dvínandi. Við slógum á þráðinn suður í Hafnarfjörð og heyrðum í Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra um hamingjudagana og hvort, og þá hvernig, sveitarfélög geta stuðlað að aukinni hamingju íbúa?
Hálf öld er liðin um þessar mundir frá því kennsla í hjúkrunarfræði hófst við Háskóla Íslands. Sóley Sesselja Bender, prófessor við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Íslands og Landspítalann, var í hópnum sem hóf nám í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands haustið 1973. Sóley kom til okkar ásamt Lovísu Snorradóttur sem útskrifaðist úr hjúkrunarfræði í vor og við ræddum hjúkrun í fortíð og nútíð.
Sérfræðingar hjá MATÍS eru að leggja lokahönd á stórt verkefni þar sem prótein framtíðarinnar í matvælum er rannsakað, sérstaklega skordýraprótein, sveppaprótein og örþörungaprótein. Birgir Örn Smárason sérfræðingur hjá Matís sagði okkur betur frá því.
Unnið er að gerð Landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum og afleiðingum þeirra til næstu ára, þ.e. hvernig við þurfum að bregðast við þeim náttúruöfgum sem vísindin segja að muni eiga sér stað í nálægri framtíð. Í gær kynnti stýrihópur sem ætlað var að vinna tillögur fyrir gerð áætlunarinnar niðurstöður sínar. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kom til okkar og fór yfir málið.
Vonir eru bundnar við að nýtt meðferðarúrræði sem fer fram á netinu geti skipt sköpum fyrir börn með kvíðaraskanir. Háskólinn í Reykjavík og Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins vinna saman að slíku verkefni. Brynjar Halldórsson, dósent við sálfræðideild HR og Anna Sigríður Islind, dósent í tölvunarfræði við HR sögðu okkur betur frá því.
Tækifærið er ný nálgun í starfsþjálfun, ætlað ungu fólki af erlendum uppruna sem hefur lengi verið atvinnulaust og er með litla formlega menntun. Nú hafa hins vegar öll námskeið verið lögð niður, a.m.k. tímabundið, vegna skorts á þátttöku. Björk Vilhelmsdóttir félagsráðgjafi fór yfir stöðuna með okkur.
Tónlist:
Vilhjálmur Vilhjálmsson - Tölum saman.
ELVIS COSTELLO - Alison.
PHARRELL - Happy.
MUGISON - Stóra stóra ást.
BJÖRK - Afi.
BRUCE SPRINGSTEEN - Born to run.
VÖK - Illuminating.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Andri Yrkill Valsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
Útvarpsfréttir.
Morgunverkin er fyrst og fremst tónlistarþáttur þar sem Þórður Helgi spilar bara það besta sem heimurinn hefur alið af sér síðustu 30-40 árin.
Morgunverkin 27. september 2023
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson
Tónlist frá útsendingarlogg 2023-09-27
FRÍÐA DÍS - Baristublús.
JET BLACK JOE - Summer is gone.
Jet Black Joe - Summer is gone (part 2).
HIPSUMHAPS - Hjarta.
LEVEL 42 - Lessons In Love.
Karma Brigade - SOUND OF HOPE.
FOXY BROWN - Oh Yeah.
ED SHEERAN - Eyes Closed.
ÁRNÝ MARGRÉT - Waiting.
BILLIE EILISH - What Was I Made For.
MARK RONSON feat. AMY WINEHOUSE - Valerie.
Rúnar Þór - Kóngurinn vetur.
DURAN DURAN - Ordinary World.
BENNI HEMM HEMM & URÐUR & KÖTT GRÁ PJÉ - Á óvart.
Eldar - Bráðum burt.
FAMILJEN - Det Snurrar i Min Skalle.
JÓNFRÍ - Andalúsía.
Doja Cat - Paint The Town Red.
FREDDIE MERCURY - Living On My Own.
FAITH NO MORE - Ashes to ashes.
LAUFEY - California and Me.
FLAMINGOS - I Only Have Eyes For You.
RAVEN & RÚN - Handan við hafið.
PRINS PÓLÓ - París Norðursins.
HARRY STYLES - Sign Of The Times.
PHOENIX - Alpha Zulu.
Karl orgeltríó, Una Stefánsdóttir - Hásætið.
BRÍET & ÁSGEIR - Venus.
MYRKVI - Early Warning.
MADONNA - Hung Up.
Gladys Knight and The Pips - Midnight Train To Georgia.
SMARTBANDIÐ - Lalíf.
FOO FIGHTERS - Everlong (Laugardalshöll 26.08.2003).
INXS - Not Enough Time.
GUS GUS - Over.
Flowers - Glugginn.
Mugison - Haustdansinn.
Sigur Rós - Við spilum endalaust.
NAUGHTY BY NATURE - Hip hop hooray.
UXI - Take You Home.
LAND OG SYNIR - Verð Að Fá Þig.
GEORGE MICHAEL - Father Figure (80).
Adele - I drink wine.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Nýr samningur stjórnvalda og Rauða krossins á að koma í veg fyrir að fólk sem fengið hefur synjun um alþjóðlega vernd hér á landi, endi á götunni.
Framkvæmdastjóri Betri Samgangna segir upphaflegar áætlanir samgöngusáttmálans hafa verið óvandaðar og vanmetið verulega kostnað og tíma.
Hundrað og fjórtán fórust í eldsvoða í Írak í gærkvöld og fjöldi særðist. Talið er að kviknað hafi í út frá flugeldum og að salurinn hafi verið byggður úr sérstaklega eldfimum efnum.
Ópíóíðafaraldur hér á landi hefur orðið til þess að eftirspurn eftir þjónustu Foreldrahúss hefur aukist verulega. Framkvæmdastjórinn vill að úrræðið verði sett í fjárlög.
Háhyrningur er strandaður innan við brúna yfir Gilsfjörð. Talið er að þetta sé ungt dýr og ekki sama dýrið og strandaði þar í síðustu viku. Reyna á að koma hvalnum á flot.
Ungmenni frá illa leiknum svæðum í Portúgal eftir gróðurelda hafa höfðað mál gegn fjölda ríkja vegna aðgerðaleysis í loftslagsmálum. Málið er fyrir Mannréttindadómstól Evrópu og er búist við niðurstöðu á næsta ári.
Landsvirkjun á von á því að endurútgefið virkjanaleyfi fáist vegna Hvammsvirkjunar fyrir næsta sumarið. Úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála felldi virkjanaleyfið úr gildi í júní.
Traust til þjóðkirkjunnar mælist tuttugu og átta prósent og hefur aðeins einu sinni mælst minna. Ánægja með störf biskups er í sögulegu lágmarki og mælist aðeins ellefu prósent.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.
Umsjón: Siggi Gunnars & Lovísa Rut
Uppáhalds lög Rásar 2 úr Ásnum
Siggi Gunnars og Lovísa Rut fóru yfir þessi 25 uppáhalds lög Rásar 2 úr ásnum, áratugnum 2011-2020. Plata vikunnar var líka á sínum stað, platan É Dúdda Mía með Mugison.
PATRi!K & LUIGI - Skína.
LANGI SELI OG SKUGGARNIR - OK.
THE KILLERS - Your Side of Town.
KACEY MUSGRAVES - Slow Burn.
JALEN NGONDA - Come Around and Love Me.
Julian Civilian - Fyrirmyndarborgari.
Mugison - Gúanó Kallinn.
JóiPé & Króli - B.O.B.A..
ÚLFUR ÚLFUR - Brennum allt.
JÚNÍUS MEYVANT - Color Decay.
Bríet - Esjan.
Retro Stefson - Glow.
JOHN GRANT - GMF.
JÓNAS SIG & LÚÐRASVEIT ÞORLÁKSHAFNAR - Hafið er svart.
AmabAdamA - Hossa hossa.
FRIÐRIK DÓR - Í síðasta skipti (Söngvakeppnin 2015).
ÁSGEIR TRAUSTI - Leyndarmál.
Auður - Enginn eins og þú.
OF MONSTERS & MEN - Little Talks.
BAGGALÚTUR OG JÓHANNA GUÐRÚN - Mamma þarf að djamma.
HIPSUMHAPS - Lsmlí (Lífið sem mig langar í).
PRINS PÓLÓ - París Norðursins.
Floni, GDRN - Lætur mig.
EMMSJÉ GAUTI - Reykjavík.
Bríet - Rólegur kúreki.
MUGISON - Stingum Af.
DAÐI & GAGNAMAGNIÐ - Think About Things.
Herra Hnetusmjör - Upp til hópa.
GUS GUS - Over.
VALDIMAR - Yfir borgina.
Helgi Björnsson - Það bera sig allir vel.
RAGGI BJARNA OG LAY LOW - Þannig týnist tíminn.
KK - Þjóðvegur 66.
ÁRNASON & GDRN - Sagt Er.
MUGISON - Stóra Stóra Ást.
VANCE JOY - Riptide.
GWEN STEFANI - True Babe.
BILLIE EILISH - Bad Guy.
BEABADOOBEE - the way things go.
LÓN - Cold Crisp Air.
HIPSUMHAPS - Hjarta.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Hópur aldraðra sem þarf meiri stuðning og hjúkrun er alþjóðlegt vandamál. Hjúkrunarstofnanir eru engan veginn að anna þessum hópi sem fer sístækkandi. Margir telja lausnina liggja í að gera öldruðum kleift að búa sem lengst á eigin heimili og bjóða þar upp á þjónustu sem gerir þetta kleift. Fyrirtækið Gagnaverk hefur þróað forrit i þessum tilgangi sem ber heitið Dala.Care og er þróað af hugbúnaðarfyrirtækinu Gangverki. Vöruþróunarstjóri Dala.Care heitirFinnur Pálmi Magnússon hann kemur til okkar og segir betur frá.
Sannkölluð rokkstjarna úr heimi kórstjórnenda og kóraunnenda er á leiðinni til landsins en hann heitir Eric Whitacre og er tónskáld, kórstjóri, hljómsveitarstjóri og svokallaður faðir virtual kóra. Það er landssamband blandaðra kóra og félag íslenskra kórstjóra sem stendur fyrir komu hans til landsins og formaður félags íslenskra kórstjóra Ingveldur ýr Jónsdóttir kemur til okkar á eftir og segir frá.
Við ætlum líka að heyra af opnum kynningarfundi um áhugaverða uppbyggingu í þágu eldra fólks í Reykjavík en Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs og verðandi borgarstjóri kemur til okkar í þáttinn.
Í kvöld verða haldnir eyjatónleikar í Salnum í Kópavogi en þar verður tónlist í bland við eyjapistla í boði. Eyjapistlar voru á dagskrá frá því í febrúar 1973 til mars 1974 en þar voru lesnar ýmsar tilkynningar, fréttir afmæliskveðjur og birt viðtöl við fólk sem í gosinu var tvístrað vítt og breitt um landið. Gísli Helgason sem var annar umsjónarmaður þessara pistla og Herdís Hallvarðsdóttir koma hingað og segja okkur frá.
Tilverur er opnunarmynd RIFF sem hefst á morgun og frumsýnd daginn eftir í Sambíóunum. Myndin var heimsfrumsýnd í Toronto á dögunum og leikstjóri myndarinnar Ninna Pálmadóttir kemur til okkar og segir okkur frá sér og myndinni.
Svo heyrum við af Reiðmanninum sem er nám í reiðmennsku og hestafræðum og fer fram vegum endurmenntunar Landbúnaðarháskóla Íslands. Randi Holaker reiðkennari er verkefnastjóri Reiðmannsins og hún verður á línunni.
Útvarpsfréttir.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Samskip krefjast bóta frá Eimskipi fyrir að hafa borið á félagið rangar sakargiftir í tengslum við sátt sem Eimskip gerði við Samkeppniseftirlitið.
Ráðist var á ráðstefnugest sem bar hinsegin tákn í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöld. Lögregla rannsakar hvort árásin hafi verið hatursglæpur.
Fimmtíu þúsund hafa flúið Nagorno-Karabakh í vikunni.
Hafrannsóknastofnun ætlar að endurskoða áhættumat erfðablöndunar laxa. Í ágúst sluppu um 3500 laxar úr einni kví Arctic Fish í Patreksfirði.
Storytel hyggst nota gervigreind við þýðingar á erlendum bókum - yfir á íslensku.
Dómsmálaráðherra New York ríkis krefst þess að Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna greiði 250 milljónir dollara í skaðabætur fyrir að hafa ofmetið eignir sínar umtalsvert. Þetta á hann að hafa gert til að blekkja banka og tryggingafélög til að fá lán á hagstæðum kjörum.
Það er mörgum fullorðnum lokuð bók hvað ungmenni aðhafast á samfélagsmiðlum. Þórður Kristinsson doktorsnemi og framhaldsskólakennari hefur fengið að skoða efni sem unglingar á grunnskólaaldri sjá á TikTok. Hann segir að þau hagi sér með mjög kynjuðum hætti á samfélagsmiðlum. Hann segir að það sé komið nýtt félagslegt handrit - að það megi gráta og segja frá erfiðum upplifunum en það þurfi að fylgja ákveðnu skapalóni til að það sé félagslega samþykkt.
Loftslagsþolið Ísland er yfirskriftin á skýrslu sem unnin var fyrir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og birt var í gær. Skýrslan inniheldur tillögur stýrihóps á vegum ráðuneytisins fyrir gerð landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum. Rætt er við Önnu Huldu Ólafsdóttur, sem á sæti í stýrihópnum og er yfir skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar á Veðurstofu Íslands.
Umsjónarmaður var Ragnhildur Thorlacius. Tæknimaður Magnús Þorsteinn Magnússon. Margrét Júlía Ingimarsdóttir stjórnaði fréttaútsendingu.
Ólafur Páll Gunnarsson leikur tónlist úr ýmsum áttum með sínu nefi.
Í hálftímanum í kvöld hlustum við á nýja íslenska músík: Virgin Orchestra og Auður
Virgin Orchestra / Off guard
Virgin Orchestra / On your knees
Auður / Ungfrú alheimur
Auður / Má ég syngja um ást
Auður / Fingraför
Auður / Unfollow
Auður / Sýndu mér pabbi
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Síðasta kvöldvakt vikunnar staðreynd og þeirra staðreynd var fagnað með því að spila nýja tónlista frá Sundara Karma, Ringo Starr, Haiku Hands og Tunde. Eins og venjan er búin að vera voru svo lok þáttar notuð til að minnast tónlistarmanna eða fagna afmælum þeirra.
Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson
Er nauðsynlegt að skjóta þá? - Elín Hall
A Love - Pretenders
All My Favorite Songs - Weezer & AJR
Who By Fire - Skinny Pelembe & Beth Orton
Role Model - Eminem
Furðuverur - Systur
Feels So Good - Haiku Hands
Congratulations - Post Malone & Quavo
Open The Door, See What You Find - Noel Gallagher's High Flying Birds
Jfk 2 Lax - Gang Starr
Let's Drop The Act - Superserious
Sliding - Bad Boy Chiller Crew
Rewind Forward - Ringo Starr
Alife - Slowdive
Take Me Home - Brother Ali
Step By Step - Klemens Hannigan
Back On The Dance Floor - Mark Knopfler
Adore U - Fred Again..
Lollipop - Lil Wayne
Child - Aron Hannes
Circumference - Working Men's Club
Not Guilty - Tunde
Borderline - Tame Impala
Nas Is Like - Nas
Isobel - Björk
Barbaric - Blur
Water - Snakehips & Bryce Vine
Luchini Aka. This Is It - Camp Lo
Wishing Well - Sundara Karma
What You Isn't - Brian Jonestown Massacre
No Caffeine - Marika Hackman
Cheese - Grouplove
California and Me - Laufey
Háar hæðir - Gísli Pálmi
Forever Young - Alphaville
Down Under - Men At Work
Welcome Home (Sanitarium) - Metallica
Tónlistinn er vinsældalisti Íslands. Listinn er samantekt á mest spiluðu lögunum á útvarpsstöðvunum Bylgjunni, FM957, X-inu 977, Rás 2 og K100, sem og á streymisveitum. Listinn er unninn af Félagi hljómplötuframleiðenda og er á dagskrá Rásar 2 alla sunnudaga.
Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir.
Vinsælustu lögin á Íslandi vikuna 17. - 24. september 2023.
Tónlist að hætti hússins.