15:03
Spjall um listrænt framhaldslíf fornbókmennta
Ellefti þáttur
Spjall um listrænt framhaldslíf fornbókmennta

Umsjónarmenn fá gesti í hljóðver sem ræða um listrænt framhaldslíf fornbókmennta frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón Gísli Sigurðsson og Ævar Kjartansson.

Gestur þáttarins er Hlín Agnarsdóttir, leikskáld.

Umsjón: Ævar Kjartansson og Gísli Sigurðsson.

Áður á dagskrá 4. janúar 2015.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,