18:30
Undiraldan
Nú verður sko reiknað
Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Það er bullandi haust stemmning í Undiröldunni að þessu sinni þar sem boðið er upp á nýtt efni frá Birni Jörundi og Röggu Gröndal, Uppáhellingunum og Sigríði Thorlacius, Magnúsi og Jóhann, Guðmundur Andri Thorsson og Ragnheiður Rani Ólafsdóttur, Natan Degi, Jóni Jónssyni, KristinnR og dúettnum Frumburði.

Lagalistinn

Björn Jörundur, Ragga Gröndal - Reiknaðu með mér

Uppáhellingarnir, Sigríður Thorlacius - Augun þín blá

Magnús og Jóhann - It's Only Love

Guðmundur Andri Thorsson, Ragnheiður Rani - Sumarnótt

Natan Dagur - Holding on

Jón Jónsson - Ég var ekki þar

KristinnR - A Girl Like You

Frumburður - Bráðna

Var aðgengilegt til 04. október 2023.
Lengd: 30 mín.
,