19:00
Endurómur úr Evrópu
Kit Armstrong og leiðarar úr Lucerne-hátíðarhljómsveitinni
Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá kammertónleikum á Lucerne tónlistarhátíðinni 16. ágúst s.l.

Píanóleikarinn Kit Armstrong og leiðarar úr Lucerne-hátíðarhljómsveitinni leika verk eftir George Gershwin, Antonín Dvorák, Florence Price ofl.

Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.

Var aðgengilegt til 03. nóvember 2022.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
,