08:05
Fram og til baka
Matti í Efstaleiti
Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Matthías Már fór fram og til baka þennan morgun. Gestur Matta var Jónatan Garðarsson sem kom með 5 áhugaverðar sögur úr Eurovision ferðum sínum en hann var fararstjóri íslenska hópsins til margra ára.

Var aðgengilegt til 14. maí 2023.
Lengd: 1 klst. 54 mín.
,