11:02
Vikulokin
Eiríkur, Lovísa og Stefanía
Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor við Háskólann á Bifröst, Lovísa Árnadóttir upplýsingafulltrúi Samorku og Stefanía Óskarsdóttir dósent við Háskóla Íslands ræddu um pólitík á kjördegi í sveitarstjórnarkosningum, kjörsókn, oddvitaáherslur, kosningaloforð eða skort á þeim og svo Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Umsjónarmaður: Anna Kristín Jónsdóttir

Tæknimaður: Jökull Karlsson

Var aðgengilegt til 14. maí 2023.
Lengd: 55 mín.
,