14:05
Ratsjá
Sólarspeglar
Ratsjá

Á þessum myrkasta tíma ársins er vert að leiða hugann að ljósinu og manninum sem færði okkur það undur sem ljósaperan er. Í þættinum rekur Snorri Rafn Hallsson sögu Thomasar Edisons og þessarar merkilegu uppfinningar.

Viðmælandi: Baldur Arnarson.

Í baráttunni við hamfarahlýnun er vísindamenn farnir að sækja innblástur í útblástur jarðarinnar. Uppi eru hugmyndir um að líkja eftir ákveðnum áhrifum eldgosa í þeim tilgangi að draga úr krafti sólarinnar og kæla þar með jörðina. Snorri og Tómas halda á gruggugar slóðir jarðmótunar, en það eru markvissar, stórtækar og ekki síst stórhuga aðgerðir til að hafa áhrif á loftslag jarðarinnar.

Rætt er við Sigurð Reyni Gíslason, jarðfræðing og Evgeniu Ilyinskayu, dósent í eldfjallafræði.

Umsjón: Tómas Ævar Ólafsson og Snorri Rafn Hallsson.

Var aðgengilegt til 14. maí 2023.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,