07:03
Vínill vikunnar
Pizza með Alain Bashung
Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Vínil plata vikunnar er Pizza með franska rokkaranum Alain Bashung. Platan fékk mjög góðar viðtökur í Frakklandi og hefur verið ofarlega á listum yfir bestu frönsku rokkplöturnar. Alain Bashung samdi öll lögin og Boris Bergman vinur hans og samstarfsmaður, samdi textana eða grunn þeirra. Þegar kom að því að taka lögin upp spann Alain Bashung upp allskonar frasa og setningar í hljóðverinu og snéri þar með út úr textunum á staðnum. Fyrir bragðið eru flestir textarnir frekar afstrakt eða súrrealískir, jafnvel með tvöfaldri merkingu og allskonar sérstæðum tilvísunum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Hlið 1:

1. Ca Cache Quekchose

2. L'araignée

3. J'sors avec ma Frangine

4. Aficionado

5. Idylle au caire

6. Privé

Hlið 2:

1. Vertige de l'amour

2. Rebel

3. Retours

4. Reviens-va-t-en

5. Fan

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 48 mín.
e
Endurflutt.
,