20:45
Í sjónhending
Grettir Björnsson, harmonikuleikari
Í sjónhending

Sveinn Sæmundsson ræðir við fólk víðsvegar af landinu. Þáttaröðin var á dagskrá útvarpsins 1969 til 1972.

Sveinn Sæmundsson talar við Gretti Björnsson harmonikuleikara um flutning hans ásamt Ernu eiginkonu sinni og tengdaforeldrum hans til Kanada. Einnig fylgja nokkur lög á nikkuna sem Grettir leikur.

Áður á dagskrá 2. febrúar 1969.

Var aðgengilegt til 14. maí 2023.
Lengd: 27 mín.
e
Endurflutt.
,