18:00
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir 14. maí 2022
Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Útvarpsfréttir.

Harður jarðskjálfti reið yfir laust fyrir klukkan fimm síðdegis og var 4,7 að stærð. Upptökin voru tæpan kílómetra norðaustur af Þrengslum og fannst vel í nærsveitum og á höfuðborgarsvæðinu.

Kjörsókn var ögn lakari í Reykjavík klukkan fimm í dag en á sama tíma í sveitarstjórnarkosningunum 2018. Yfir 37 þúsund manns hafa kosið í borginni.

forsætisráðherra Finnlands segir viðbúið að Finnland og Svíþjóð sæki saman um aðild að NATO í næstu viku. aðild Finnlands að Nato komi til með að efla öryggi í Evrópu.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 10 mín.
,