05:25
Í ljósi sögunnar
Louis Le Prince og upphaf kvikmyndatækninnar II
Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Umsjón: Vera Illugadóttir.

Síðari þáttur um franska uppfinningamanninn Louis Le Prince, sem þróaði eina fyrstu kvikmyndavélina en hvarf á dularfullan hátt árið 1890. Í síðari þætti er fjallað um leitina að Le Prince og grunsemdir eiginkonu hans um hver bæri ábyrgð á hvarfi hans.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 41 mín.
e
Endurflutt.
,