14:30
Kúrs
Smámunir
Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Öll höfum við séð smámunahillur fullar af hlutum sem einhverjum finnst vera skran en aðrir álíta gersemar. Hvað fær fullorðið fólk til að safna smáhlutum í dúkkuhús eða verja löngum stundum í módelsmíði? Hvað er smámunalist og hvaða tilgangi þjónar hún? Við köfum í þetta og fleira til að varpa ljósi á þennan afmarkaða kima sjónlista, kima sem hefur lengi verið til staðar í einhverri mynd en breiðir sífellt meira úr sér á öld stafrænnar tækni.

Umsjón: Inga Kristín Skúladóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 28 mín.
,