13:40
Straumar
Fortíð, nútíð og framtíð
Straumar

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Bergur Thomas Anderson lék með óteljandi hljómsveitum á sinni tíð, en sneri sér síðan að mynd- og hljóðlistarrannsóknum. Á síðustu árum hefur hann beint sjónum að því hvernig sögur eru sagðar með tónlist og gefið út tónverk sem sækja hugmyndir í ýmsar áttir og spegla fortíð, nútíð og framtíð.

Lagalisti:

Unisong - Katrina's Song

Óútgefið - Fathertongue

Nightime Transmissions - Architect, Composer & the 600 year old echo

Uu-ee-uu / Noo-me - Noo-me

Unisong - IWTMAB

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 53 mín.
,