20:55
Sagnaþættir Jóns Helgasonar
Landskuld af Laugavatnsdal, fyrri hluti
Sagnaþættir Jóns Helgasonar

Jón Helgason ritstjóri fæddist 1914 og ólst upp á bænum Stóra-Botni í Hvalfirði. Jónas frá Hriflu réð hann sem blaðamann Nýja dagblaðsins rétt rúmlega tvítugan að aldri. Þar með voru örlög hans ráðin. Jón var blaðamaður næstu árin en fékkst líka við þýðingar og samdi sagnaþætti sem birtust í blöðum og bókum.

Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari með umsjónarmanni Svanhildur Óskarsdóttir.

(Áður á dagskrá 2005)

Söguþátturinn Landskuld af Laugavatnsdal, fyrri hluti. Höfundur: Jón Helgason ritstjóri. Prentað í „Íslenskt mannlíf II". Lesari með umsjónarmanni er Svanhildur Óskarsdóttir. Umsjónarmaður: Gunnar Stefánsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 43 mín.
,