11:02
Vikulokin
Jóhann Friðrik Friðriksson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Björn Leví Gunnarsson
Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Gestir Vikulokanna eru Jóhann Friðrik Friðriksson þingmaður Framsóknarflokks, Rósa Björk Brynjólfsdóttir fyrrverandi þingmaður VG og Samfylkingarinnar og Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata. Þau ræddu forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, skautun í umræðu um stjórnmál, verðbólgu, verðandi forseta og Brimborg, samræmd próf og Ólympíuleikana í París.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Er aðgengilegt til 27. júlí 2025.
Lengd: 55 mín.
,