21:30
Stefnumót við Sturlunga
Stefnumót við Sturlunga

Fjallað er um Sturlungasögu og rætt við leika og lærða um söguna, sögusviðið og einstakar persónur frá ýmsum sjónarhornum.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

(Áður á dagksrá 1984-85)

Í þættinum er fjallað um réttarstöðu eiginkvenna, frillna og fylgikvenna á Sturlungaöld. Vitnað er í erindi Önnu Sigurðardóttur og rætt við Guðmund J. Guðmundsson sagnfræðing og kennara.

Brot úr erindi Önnu, áður flutt í útvarpi 21. ágúst 1980: Úr veröld kvenna - Heimanfyglja og kvánarmundur.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 33 mín.
e
Endurflutt.
,