17:00
Söngvar af sviði
Söngvaleikurinn Skugga-Sveinn
Söngvar af sviði

Fjallað um nokkra söngleiki sem settir hafa verið upp hér á landi.

Umsjón: Viðar Eggertsson.

(Áður á dagskrá 2007)

Fjallað er um Skugga-Svein eftir Matthías Jochumsson og einkum flutt tónlistin, bæði íslensk og erlend lög, þjóðlög og lög eftir Þórarinn Guðmundsson og Karl O. Runólfsson.

Fluttar eru upptökur Útvarpsleikhússins sem frumflutt var 2005. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Tónlistarstjóri: Þórður Magnússon. Söngstjóri: Sverrir Guðjónsson. Tónlistarráðgjafi: Una Margrét Jónsdóttir. Upptökustjóri: Hjörtur Svavarsson.

Leikarar: Jóhann Sigurðarson, Guðmundur Ólafsson, Kjartan Bjargmundsson, Björgvin Frans Gíslason, Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Theodór Júlíusson, Kjartan Guðjónsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Arnar Jónsson, Arnbjörg Hlíf Valsdóttir, Ívar Örn Sverrisson og Valur Freyr Einarsson.

Hljóðfæraleikarar: Sigrún Eðvaldsdóttir, Zbigneiew Dubik, Sigurgeir Agnarsson, Helga Þórarinsdóttir, Jónína Auður Hilmarsdóttir, Hallfríður Ólafsdóttir, Ármann Helgason, Eiríkur Örn Pálsson, Peter Tompkins og Hávarður Tryggvason.

Sögumaður og umsjón: Viðar Eggertsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,