19:00
Sumartónleikar
Sumartónleikar í Skálholti
Sumartónleikar

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum Kordó kvartettsins og fiðluleikarans Sergejs Malovs sem fram fóru á Sumartónleikum í Skálholti, 13. júlí sl.

Á efnisskrá:

*Kreutzer-sónatan, strengjakvartett nr. 1 eftir Leos Janacek.

*Woferne du den edlen Frieden, aría eftir Johann Sebastian Bach.

*Fiðlukonsert í g-moll BWV 1056R eftir Johann Sebastian Bach.

*Sellókonsert í D-dúr, G.479 eftir Luigi Boccherini.

Einsöngvari: Benedikt Kristjánsson.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Var aðgengilegt til 20. september 2024.
Lengd: 1 klst. 6 mín.
e
Endurflutt.
,