23:10
Fuglafit
Annar þáttur – Menning fugla
Fuglafit

Fuglasöngur er flókið tungumál sem fuglar nota til að tjá ýmsar mikilvægar upplýsingar um sig sjálfa. Í þessari þáttaröð er fjallað um fuglasöng frá bæði líffræðilegum og menningarlegum hliðum. Hvað hafa fuglar að segja og hvað eigum við manneskjur sameiginlegt með fuglum þegar kemur að samskiptum?

Umsjón: Hlynur Steinsson.

Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir

Er menning algjörlega mannlegt fyrirbæri eða hafa fuglar líka einhver menningareinkenni? Við veltum fyrir okkur menningareinkennum meðal fugla í gegnum þróun söngs, tónlistarsmekk og hreiðurgerð og fjöllum um menningarnám og jafnrétti kynjanna – allt út frá sjónarhorni fugla.

Umsjón: Hlynur Steinsson.

Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Tónlist: Cosmo Sheldrake.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 35 mín.
,