20:00
Jólavaka Útvarpsins: Kveikt er ljós við ljós
Jólavaka Útvarpsins: Kveikt er ljós við ljós

Jól í íslenskum skáldskap á tuttugustu öld.

Edda Heiðrún Backman og Þór Tulinius lesa úrval ljóða eftir ýmis skáld, þar sem jólahátíðin kemur við sögu. Að auki les Edda Heiðrún brot úr Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Laxness og Þór les smásöguna Höndin eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson.

Umsjón: Gunnar Stefánsson.

(Áður á dagskrá 1988)

Ekki leyfi fyrir netáhorf eftir útsendingu.
Lengd: 54 mín.
e
Endurflutt.
,