Sigríður Thorlacius og djasstríó skipað Kjartani Valdemarssyni á píanó, Valdimari Kolbeini Sigurjónssyn á bassa og Scott McLemore á trommur flytja nokkur þekkt jólalög í djassbúningi. Hljóðritun frá 2012