Gleði- og friðarjól

Frumflutt

24. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gleði- og friðarjól

Gleði- og friðarjól

Uppáhalds útvarpsþáttur margra var þegar Guðni Már Henningsson sagði jólasögur og spilaði músík á aðfangdag frá kl. fjögur og fram til jóla kl. sex. Á aðfangadag kl. 16:05 er þátturinn Gleði og friðarjól í anda Guðna. Ólafur Páll Gunnarsson segir sögur af jólum og spilar jólalög en fólk flytur jólasögur, hugvekjur og jólapistla.

,