19:00
Jólatónleikar Útvarpsins
Jólatónleikar Útvarpsins
Jólatónleikar Útvarpsins

Jólatónleikar útvarpsins 2024.

*Sellókonsert nr. 1 í C-dúr eftir Franz Josep Haydn.

*Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr K417 eftir Wolfgang Amadeus Mozart.

Einleikarar með Sinfóníuhljómsveit Íslands eru Steiney Sigurðardóttir sellóleikari og Stefán Jón Bernharðsson hornleikari; Alec Frank-Gemmill stjórnar.

(Frumflutningur á nýju hljóðriti Ríkisútvarpsins)

*Konsert í C-dúr fyrir tvo trompeta eftir Antonio Vivaldi.

Eiríkur Örn Pálsson og Ásgeir H. Seingrímsson leika á trompeta og Hörður Áskelsson leikur á orgel.

*Air eftir Johann Sebastian Bach og Ave María eftir Bach í útsetningu Charles Gounod.

Gunnar Kvaran leikur á selló og Haukur Guðlaugsson leikur á píanó.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst..
,