19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum Norsku útvarpshljómsveitarinnar sem fram fóru í Útvarpshúsinu í Ósló, 14. September s.l.

Á efnisskrá eru verk eftir Johannes Brahms og Róbert Schumann.

Einleikari og stjórnandi er fiðluleikarinn Christian Tetzlaff.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Var aðgengilegt til 22. febrúar 2024.
Lengd: 25 mín.
e
Endurflutt.
,