17:03
Lestin
Tæknispá 2024, tjaldbúðir á helgum stað, sá sem sagði nei
Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Við förum á Austurvöll í heimsókn í tjalbúðirnar og ræðum við mótmælendur sem hafa reist þar tjaldbúðir, sem óvíst er hvort fái að standa áfram.

Benni Hemm Hemm er gestur Önnu Marsibilar Clausen í fjórða þætti af Á samviskunni.

Að lokum rýnum við í tæknispá fyrir árið 2024, sem Hjálmar Gíslason, framkvæmdastjóri, birti í Heimildinni á dögunum.

Lagalisti

Al Fajer - Rubbama

John Friusciante - Song to sing when I'm lonely

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
,