19:00
Sumartónleikar
Hindsgavl kammertónlistarhátíðinni á Fjóni
Sumartónleikar

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá söngtónleikum á Hindsgavl kammertónlistarhátíðinni á Fjóni, 18. júlí sl.

Á efnisskrá eru sönglög eftir Johannes Brahms; Ástarljóðavalsar op. 52 og söngkvartettar op. 65.

Flytjendur: Christiane Karg sópran, Patricia Nolz messósópran, Benjamin Bruns tenór, Michael Nagy barítón og píanóleikarinn Paolo Bressan.

Umsjón: Sigrún Harðardóttir.

Var aðgengilegt til 04. október 2023.
Lengd: 1 klst. 21 mín.
e
Endurflutt.
,