Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Bolli Pétur Bollason flytur.
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Við fjölluðum um hafið í dag. Nýverið voru sagðar fréttir af óvenju háu hitastigi sjávar; Höfin hafa að meðaltali aldrei verið jafn heit og í nýliðnum ágústmánuði. Sólveig Rósa Ólafsdóttir, hafefnafræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, er nýkomin úr leiðangri á Bjarna Sæmundssyni; hitastig sjávar og selta voru könnuð; Sólveig kom til okkar og sagði okkur frá ástandi sjávar við Íslandsstrendur og við ræddum einnig almennt um þessa hlýnun sem sumsé nær ekki bara til loftsins heldur líka hafsins.
Í næsta mánuði fara fram kosningar í Póllandi, þar sem kosið verður um öll þingsæti bæði í efri og neðri deild pólska þingsins. Kosningarnar gætu orðið sögulegar, og samhliða þeim á að ráðast í umdeilda þjóðaratkvæðagreiðslu. Björn Malmquist fréttamaður er kominn til Varsjár, hann sagði okkur frá stóru málunum og harðri kosningabaráttu.
Og svo er það Zetan. Fimmtíu ár eru í dag síðan hún var felld út úr ritmálinu. Þetta var heilmikið mál á sínum tíma; um það voru fluttar innblásnar ræður á Alþingi og fræðimenn viðruðu skoðanir sínar á síðum dagblaðanna. Það gerði fólkið í landinu líka.
Alda Möller þekkir vel sögu Zetunnar. Hún er nýbúin að slá inn síðasta punktinn í meistararitgerð um bókstafinn. Z ævisaga, nefnist hún. Alda kom í þáttinn.
Umsjónarmenn: Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir
Tónlist:
Bítlavinafélagið - Rúllukragapeysan mín.
Fitzgerald, Ella - Blue moon.
Edda Magnason - Monicas vals.
Edda Magnason - Du.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Andri Yrkill Valsson
Tæknimaður: Jón Þór Helgason
Útvarpsfréttir.
Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Leikin eru nokkur lög eftir Jóhann G. Jóhannsson sem Björgvin Halldórsson hefur hljóðritað. Lögin eru: Eina ósk, Eins og nú og Dagar og nætur, sem hann syngur með Ragnhildi Gísladóttur. Einnig lögin Ég er að tala um þig, Ég veit að ég hef breyst, sem hann flytur með Brimkló, Hvað er ást?, Ef, Ég leyni minni ást, Reykjavík og Vegur til framtíðar.
Umsjón: Jónatan Garðasson.
Útvarpsfréttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
Umsjón Gígja Hólmgeirsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir.
Eins og við vitum þá eru íslensku björgunarsveitirnar mikilvægur hlekkur í öllu viðbragði þegar slys eða erfiðar astæður skapast í samfélaginu okkar. Öflugar björgunarsveitir eru starfræktar um allt land og starfseminni er haldið uppi af þúsundum sjálfboðaliða sem eru viljugir til að stökkva af stað þegar þörf er á. En fyrir þau sem langar að vera hluti af starfsemi björgunarsveitanna, hver eru eiginlega fyrstu skrefin til að byrja í björgunarsveit? Og hvernig fer þjálfunin fram? Við fræddumst um þetta hér í Mannlega þættinum og fengum til okkar þau Elvu Dögg Pálsdóttir og Áskel Gíslason frá Björgunarsveitinni Súlum á Akureyri.
Við fengum vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni og í dag bar hann vinkilinn upp að eplum í einni eða annari mynd.
Og lesandi vikunnar var söngleikarinn eins og hann kýs að kalla sig, Þór Breiðfjörð. Hann hefur komið víða við á söng og leiksviðinu hér heima og erlendis og hann er mikill lestrarhestur eins og við heyrðum.
Elly Vilhjálms - Minningar.
Cooke, Sam - A change is gonna come.
Old union station-Thin Jim
Dánarfregnir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón hefur Marta Goðadóttir samskiptastjóri og sérfræðingur í mistökum.
Íslenskt lag eða tónverk.
Útvarpsfréttir.
Tveir mótmælendur hafa hlekkjað sig fasta við möstur hvalveiðiskipa Hvals hf. í Reykjavíkurhöfn. Þeir vilja stöðva hvalveiðar á Íslandi.
Kona á þrítugsaldri dó þegar hún féll fram af klettum við smábátahöfnina á Vopnafirði í nótt. Konan var úrskurðuð látin þegar að var komið.
Varnarmálaráðherra Úkraínu er hættur störfum. Forseti landsins vill breyta áherslum í varnarmálaráðuneytinu, þar hafa komið upp spillingarmál.
Samskip og Eimskip sammæltust um að draga úr þjónustu til að nýta skip sín betur. Samráð þeirra bitnaði illa á Alcoa Fjarðaáli á Reyðarfirði. Samskip knúðu fram yfir 130 prósenta verðhækkun á álflutningum eftir bankahrunið.
Rússlandsforseti kveðst reiðubúinn til að ræða um öruggan kornútflutning frá Úkraínu. Hann situr fund með Tyrklandsforseta í dag og hefur sá síðarnefndi boðað mikilvæga tilkynningu að fundinum loknum.
Allt að 15% unglingsstúlkna hefur verið nauðgað af jafnaldra og Um helmingur unglinga er kvíðinn eða dapur. Þetta sýnir ný æskulýðsrannsókn. Niðurstöður rannsóknarinnar voru kynntar á farsældarþingi barna í dag.
Óeirðir brutust út í Malmö í Svíþjóð í nótt. Kveikt var í bílum og ruslageymslum í mótmælaskyni við kóranbrennu fyrr um daginn.
Lokaumferð fyrri hluta Bestu deildar karla var i gær. Framundan er úrslitahlutinn en þar, líkt og í Bestu deild kvenna, er ansi lítil spenna og Íslandsmeistarar gætu verið krýndir strax í fyrstu umferð.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Íslenskir ræktaðir skógar hafa stækkað um 38 þúsund hektara síðan 1990 og flatarmál náttúrulegs birkiskógar stækkað um 11 þúsund. Þessi aukna skógrækt leiðir svo af sér margfalda kolefnisbindingu. Áætlað er að aðgerðir í skógrækt skili kolefnisbindingu sem samsvarar alls um 35 þúsund tonnum á þessu ári. Samanborið við nágrannalöndin er hlutfallslega lítið af skógi á Íslandi. Bjarni Rúnarsson fjallar um íslenska skógrækt og framtíð hennar í þætti dagsins, sem áður var á dagskrá síðasta vetur.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Samfélagið heldur áfram að fjalla um valkvæðan markað með kolefniseiningar. Guðmundur Sigbergsson, framkvæmdastjóri Loftslagsskrár Íslands, hefur verið leiðandi á þessum markaði hér. Á sama tíma og hann hefur trú á sölu kolefniseininga er hann gagnrýninn á þá ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfisráðherra, að kaupa losunarheimildir af Slóvakíu til að gera upp síðara skuldbindingatímabil Kyoto-bókunarinnar.
Við kynnum okkur starfsemi Hollvinasamtaka Sjúkrahússins á Akureyri sem nýlega áttu tíu ára afmæli og gáfu spítalanum, sem á bráðum 150 ára afmæli, nýja hryggsjá. Jóhannes G. Bjarnason, íþróttakennari og fyrrum bæjarfulltrúi Framsóknar er formaður stjórnar samtakanna.
Ólafur Valdimar Ómarsson, skjalavörður á Þjóðskjalasafninu, hefur rýnt í gamlar dómabækur og hefur fundið ýmislegt mjög áhugavert.
Útvarpsfréttir.
Í þættinum verður ferðast á fáfarnar en áhugaverðar slóðir vítt og breitt um veröldina. Saga hvers staðar verður rakin og tónlist tengd honum leikin. Í hverjum þætti verður rætt við fólk sem hefur ferðast um viðkomandi land og það segir frá þeim áhrifum sem það varð fyrir af náttúru og menningu. Netfang þáttarins: <a href="mailto:[email protected]">[email protected]</a>
Umsjón Magnús R. Einarsson. Þættirnir eru einnig á Hlaðvarpi Rúv <a href="http://www.ruv.is/podcast"> HLAÐVARP RÚV</a>
Í þættinum er ferðast á fáfarnar en áhugaverðar slóðir vítt og breitt um veröldina. Saga hvers staðar er rakin og tónlist tengd honum leikin. Í hverjum þætti er rætt við fólk sem hefur ferðast um viðkomandi land og það segir frá þeim áhrifum sem það varð fyrir af náttúru og menningu.
Útvarpsfréttir.
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.
Líkt og fjallað hefur verið töluvert um í fréttum verða forsetakosningar í Bandaríkjunum eftir rúmt ár. Bandaríkin eru þó ekki eina stórveldið sem heldur slíkar kosningar á næsta ári því að í mars verða forsetakosningar í Rússlandi. Það er óhætt að segja að það ríki ekki mikil spenna varðandi það hver hljóti flest atkvæði í Rússlandi. Það eru ekki aðeins við fréttamenn sem fylgjumst spennt með því hvernig kosningarnar í Bandaríkjunum fara. Sérfræðingar telja að það geri Rússlandsforseti líka. Fari svo að Trump hafi betur, þá er mögulegt að hann dragi úr stuðningi við Úkraínu - og það er það sem stjórnvöld í Rússlandi vona að gerist. Dagný Hulda Erlendsdóttir tekur nú við og ræðir við prófessor í stjórnmálafræði frá Rússlandi um klæki Pútíns og elítunnar í kringum hann sem hefur verið við völd í Rússlandi alla þessa öld.
Á miðvikudaginn hófu stjórnvöld í Síle stórt og sögulegt verkefni. Að komast að því hvað varð um þúsundir manna sem hurfu í stjórnartíð einræðisherrans Augustos Pinochet. Hingað til hafa fjölskyldur, ættingjar og vinir enga aðstoð fengið frá yfirvöldum í þessari leit, þrátt fyrir að rétt tæp 50 ár séu frá valdaráninu. Fjölskyldur fórnarlambanna vonast eftir bótum frá ríkinu og nýr forseti, einn af þeim yngstu sem gegna því embætti á heimsvísu, segir að réttlætið sé loksins í augsýn - fjölskyldurnar eigi rétt á að vita um afdrif ástvina. En hvers vegna er það fyrst núna, hálfri öld síðar, sem stjórnvöld í Síle eru tilbúin til að horfast í augu við fortíðina. Bjarni Pétur Jónsson skoðaði málið.
Umsjónarmenn Heimskviða eru Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Í þriðja tölublaði tímaritsins Myndlist á Íslandi er að finna grein eftir Eyju Orradóttur, kvikmyndafræðing, um framtíð myndlistargagnrýni þar sem hún gaumgæfir þær breytingar sem hafa átt sér stað í gagnrýnisskrifum myndlistar síðastliðna áratugi. Við ræðum við Eyju í þætti dagsins.
Og við kynnum okkur list alþýðulistamannsins Ísleifs Konráðssonar, en um þessar mundir stendur yfir sýning á verkum á hans í gamla bókasafninu á Drangsnesi á Ströndum. Ísleifur er af mörgum talin einn af okkar allra bestu sjálflærðu listamönnum, en hann tók ekki upp pensil fyrr en hann komst á eftirlaun.
Einnig kynnum við til leiks nýjan pistlahöfund, Hildigunni Sverrisdóttur, arkitekt og fyrrverandi deildarforseta arkitekúrdeildar Listaháskólan Íslands, en hún mun fjalla um strauma og stefnur þegar kemur að hinu byggða umhverfi, bæði hér heima og erlendis.
Og Víðsjá hefur göngu sína þennan veturinn á fyrstu tónum plötunnar Stropha úr smiðju Ingibjargar Elsu Turchi. Platan kom út síðasta föstudag.
Útvarpsfréttir.
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Kolbeinn Rastrick, kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar, fór í bíó á dögunum og sá tvær hrollvekjur, hina áströlsku Talk to me sem fjallar um hóp unglinga sem læra að kalla fram illa anda, en þegar ein í hópnum gengur of langt fer allt úr böndunum. Og svo norður-makedónsku myndina You won?t be alone um unglingsstúlku sem dvalið hefur í helli alla sína ævi en þegar henni er breytt í norn þarf hún að læra að fóta sig í heimi okkar mannanna.
Við kíkjum niður á höfn og fylgjumst með aðgerðum hvalveiðiandstæðinga. Tvær konur höfðu komið sér fyrir í möstrunum á Hval 8 og Hval 9 til að hindra að skipin fari út að veiða.
Að lokum förum við í nytjamarkaðinn Góða hirðinn, ekki til að finna fjársjóð innan um allt dótaríið heldur til að heyra hvernig allt dótaríið hljómar. Listamaðurinn Halldór Eldjárn dvaldi í Góða hirðinum allan laugardaginn og samdi tónlist á staðnum með hljóðum, hljóðfærum og hlutum sem hann fann í versluninni.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Enn er mótmælt í möstrum hvalveiðibáta við Reykjavíkurhöfn. Lögmaður reyndi síðdegis að koma mat og drykk til mótmælenda.
Karlmaður hlaut í dag einn þyngsta dóm sem kveðinn hefur verið upp í heimilisofbeldismáli. Hann var dæmdur í átta ára fangelsisvist í héraðsdómi Reykjaness.
Börn með erlendan bakgrunn eru miklu líklegri til að vera lögð í einelti en börn af íslenskum uppruna.
Rússlandsforseti segir rússneskt korn á leið til sex Afríkuríkja á næstu vikum. Kornútflutningur um Svartahaf hefur legið niðri frá því samkomulag rann út í júlí.
Héraðssaksóknari hefur hafið rannsókn á meintu mútubroti í sveitarfélaginu Árborg.
***
Um 10-20% barna glímir við alls kyns vanda, vanlíðan, hafa orðið fyrir áfalli eða búa við erfiðar aðstæður. Þetta eru í grófum dráttum niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar sem kynnt var í dag. Rætt var við Ragnýju Þóru Guðjohnsen lektor á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Hún er faglegur stjórnandi íslensku æskulýðsrannsóknarinnar.
Hluti af áratugalöngum deilum um sjávarútveg og stjórn fiskveiða hefur snúist um ráðstafanir sem er ætlað að efla sjávarþorp. Í nýlegri skýrslu um Auðlindina okkar sem starfshópur matvælaráðherra kynnti í síðustu viku er vísað til þess að byggðakerfin, eða 5,3% leiðin, hafi verið bitbein í samfélagslegri umræðu um sjávarútveg og á Alþingi. Á ári hverju hleypur verðmæti aflaheimilida sem settar eru í í þessar ráðstafanir á milljörðum. Segir í skýrslunni að það sé talið um fimm og hálfur til sjö og hálfur milljarður á fiskveiðiárinu 2019 til 20. Erfitt hefur verið að meta árangurinn, markmiðin ekki vel skilgreind og áhrifin á byggðafestu frekar rýr. Meðal annars er lagt til að gerð verði tilraun og hluti af almenna byggðakvótanum, sem hvað mest ósætti hefur verið um, verði leigður út, afraksturinn renni beint til sveitarfélaga og línuívilnun verði aflögð. Ráðherra hefur boðað lagasetningu um sjávarútveg á komandi þingi. Rætt var við Þórodd Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Umsjónarmaður Spegilsins var Ragnhildur Thorlacius. Tæknimaður var Jón Þór Helgason. Fréttaútsendingu stjórnaði Annalísa Hermannsdóttir.
Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal
Bjarni Fritzson rithöfundur kemur í Krakkakiljuna í dag og segir okkur frá bókaflokknum um hann Orra óstöðvandi. Við fræðumst líka um barnabókahöfundinn Guðrúnu Helgadóttur.
Umsjón: Ísabel Dís Sheehan og Sölvi Þór Jörundsson Blöndal
Veðurstofa Íslands.
Dánarfregnir.
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.
Hljóðritun frá söngtónleikum á Hindsgavl kammertónlistarhátíðinni á Fjóni, 18. júlí sl.
Á efnisskrá eru sönglög eftir Johannes Brahms; Ástarljóðavalsar op. 52 og söngkvartettar op. 65.
Flytjendur: Christiane Karg sópran, Patricia Nolz messósópran, Benjamin Bruns tenór, Michael Nagy barítón og píanóleikarinn Paolo Bressan.
Umsjón: Sigrún Harðardóttir.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Samfélagið heldur áfram að fjalla um valkvæðan markað með kolefniseiningar. Guðmundur Sigbergsson, framkvæmdastjóri Loftslagsskrár Íslands, hefur verið leiðandi á þessum markaði hér. Á sama tíma og hann hefur trú á sölu kolefniseininga er hann gagnrýninn á þá ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfisráðherra, að kaupa losunarheimildir af Slóvakíu til að gera upp síðara skuldbindingatímabil Kyoto-bókunarinnar.
Við kynnum okkur starfsemi Hollvinasamtaka Sjúkrahússins á Akureyri sem nýlega áttu tíu ára afmæli og gáfu spítalanum, sem á bráðum 150 ára afmæli, nýja hryggsjá. Jóhannes G. Bjarnason, íþróttakennari og fyrrum bæjarfulltrúi Framsóknar er formaður stjórnar samtakanna.
Ólafur Valdimar Ómarsson, skjalavörður á Þjóðskjalasafninu, hefur rýnt í gamlar dómabækur og hefur fundið ýmislegt mjög áhugavert.
Skáldsaga eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur sem kom út árið 1990. Sagan segir frá Nínu, glæsilegri nútímakonu sem vakir yfir deyjandi móður sinni. Sögusviðið eru Vestfirðir og í verkinu er horfið til fortíðar í leit að lifsgildum. Fríða hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 1990 fyrir skáldsöguna og Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1992.
Margrét Helga Jóhannsdóttir les.
(Áður á dagskrá 1999)
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
Umsjón Gígja Hólmgeirsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir.
Eins og við vitum þá eru íslensku björgunarsveitirnar mikilvægur hlekkur í öllu viðbragði þegar slys eða erfiðar astæður skapast í samfélaginu okkar. Öflugar björgunarsveitir eru starfræktar um allt land og starfseminni er haldið uppi af þúsundum sjálfboðaliða sem eru viljugir til að stökkva af stað þegar þörf er á. En fyrir þau sem langar að vera hluti af starfsemi björgunarsveitanna, hver eru eiginlega fyrstu skrefin til að byrja í björgunarsveit? Og hvernig fer þjálfunin fram? Við fræddumst um þetta hér í Mannlega þættinum og fengum til okkar þau Elvu Dögg Pálsdóttir og Áskel Gíslason frá Björgunarsveitinni Súlum á Akureyri.
Við fengum vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni og í dag bar hann vinkilinn upp að eplum í einni eða annari mynd.
Og lesandi vikunnar var söngleikarinn eins og hann kýs að kalla sig, Þór Breiðfjörð. Hann hefur komið víða við á söng og leiksviðinu hér heima og erlendis og hann er mikill lestrarhestur eins og við heyrðum.
Elly Vilhjálms - Minningar.
Cooke, Sam - A change is gonna come.
Old union station-Thin Jim
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Kolbeinn Rastrick, kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar, fór í bíó á dögunum og sá tvær hrollvekjur, hina áströlsku Talk to me sem fjallar um hóp unglinga sem læra að kalla fram illa anda, en þegar ein í hópnum gengur of langt fer allt úr böndunum. Og svo norður-makedónsku myndina You won?t be alone um unglingsstúlku sem dvalið hefur í helli alla sína ævi en þegar henni er breytt í norn þarf hún að læra að fóta sig í heimi okkar mannanna.
Við kíkjum niður á höfn og fylgjumst með aðgerðum hvalveiðiandstæðinga. Tvær konur höfðu komið sér fyrir í möstrunum á Hval 8 og Hval 9 til að hindra að skipin fari út að veiða.
Að lokum förum við í nytjamarkaðinn Góða hirðinn, ekki til að finna fjársjóð innan um allt dótaríið heldur til að heyra hvernig allt dótaríið hljómar. Listamaðurinn Halldór Eldjárn dvaldi í Góða hirðinum allan laugardaginn og samdi tónlist á staðnum með hljóðum, hljóðfærum og hlutum sem hann fann í versluninni.
Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Ferðamenn voru hætt komnir í Reynisfjöru um helgina þegar hópur gekk út í flæðarmálið þrátt fyrir töluverðan öldugang, þar á meðal var ein eldri kona með göngugrind. Við ræddum öryggi ferðafólks og upplýsingaflæði við Jónu Fanney Friðriksdóttur, formann Félags leiðsögumanna, í upphafi þáttar.
Guðrún Ragnarsdóttir, eigandi og ráðgjafi Strategíu sem er sérhæft ráðgjafarfyrirtæki, kom til að segja okkur frá Strategíudeginum sem verður haldinn á miðvikudaginn. Yfirskrift dagsins er ?Hetjusögur úr atvinnulífinu?.
Sálfræðiráðgjöf meistaranema í sálfræði við Háskóla Íslands er farin af stað þetta haustið en aðrir háskólanemar og börn þeirra geta leitað til meistaranemanna. Fyrsta verk á haustin er að þjálfa nema í meðferð við einfaldri fælni og þá sérstaklega köngulóafælni og hafa nemendurnir því auglýst eftir einstaklingum með mikla hræðslu við köngulær. Við ræddum ráðgjöfina, köngulær og ráð við fælni við Þórð Örn Arnarson, sálfræðing og forstöðumann Sálfræðiráðgjafar háskólanema, og Dagmar Kristínu Hannesdóttur, lektor við sálfræðideild og klínískan barnasálfræðing.
Björn Gíslason, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, skrifaði grein í Morgunblaðið um helgina sem ber yfirskriftina ?Aðgerðir í umferðarmálum án tafar?. Þar segir hann meðal annars að ekkert hafi gerst í stofnvegaframkvæmdum í Reykjavík frá árinu 2012, en á sama tíma hefur íbúum fjölgað og enn frekari fjölgun íbúa er fyrirséð á öllu höfuðborgarsvæðinu. Björn Gíslason og formaður Umhverfis- og skipulagsráðs, Dóra Björt Guðjónsdóttir, komu til okkar og ætla að ræða samgöngumál.
París varð á föstudag fyrst höfuðborga Evrópu til þess að banna rafskútur í skammtímaleigu á götum borgarinnar, en meirihluti þeirra sem greiddu atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslu sem efnt var til í apríl vildi losna við skúturnar. Við ræddum þessa niðurstöðu og skiptar skoðanir um rafskútur í Evrópu og hér heima við Sæunni Ósk Unnsteinsdóttur, framkvæmdastjóra Hopp Reykjavík.
Og við fórum yfir fréttir úr heimi íþróttanna í lok þáttar eins og alltaf á mánudögum.
GDRN - Parísarhjól.
LENNY KRAVITZ - It ain't over 'til it's over.
DAÐI FREYR - Whole Again.
BRÍET & ÁSGEIR - Venus.
FRIÐRIK DÓR - Bleikur og blár.
ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Last Train To London.
HIPSUMHAPS - Fyrsta ástin.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón: Andri Yrkill Valsson
Tæknimaður: Jón Þór Helgason
Útvarpsfréttir.
Morgunverkin er fyrst og fremst tónlistarþáttur þar sem Þórður Helgi spilar bara það besta sem heimurinn hefur alið af sér síðustu 30-40 árin.
Fyrsti mánudagur septembermánaðar lítur dagsins ljós í morgunverkunum.
Lagalisti:
PÁLL ÓSKAR - Betra Líf.
MYRKVI - Early Warning.
BOB MARLEY AND THE WAILERS - Waiting In Vain.
YEARS & YEARS - Desire.
SOFFÍA BJÖRG - Promises.
JÓNAS SIG & LÚÐRASVEIT ÞORLÁKSHAFNAR - Hafið er svart.
KÁRI - Sleepwalking.
AMY WINEHOUSE - Back To Black.
JALEN NGONDA - Come Around and Love Me.
MÅNESKIN - SUPERMODEL.
SUGARCUBES - Hit.
RED HOT CHILI PEPPERS - Scar Tissue.
RAGGA GÍSLA & BESTA BAND - Úpsí búpsí.
BLAZROCA OG ÁSGEIR TRAUSTI - Hvítir skór.
NANNA - Disaster master.
PÍLA - Nobody.
Karma Brigade - SOUND OF HOPE.
BEYONCE - Love On Top.
FLEETWOOD MAC - Go Your Own Way.
MARK RONSON & MILEY CYRUS - Nothing Breaks Like A Heart.
JÓNFRÍ - Andalúsía.
BLACK EYED PEAS - Where is the love.
ELÍN HALL & GDRN - Júpíter.
ROMY - The Sea.
CHARLATANS - The Only One I Know.
Birkir Blær - Thinking Bout You.
MARK RONSON & BRUNO MARS - Uptown Funk.
PÁLMI GUNNARSSON - Ég skal breyta heiminum.
OLIVIA RODRIGO - Vampire.
Joy Division - Love Will Tear Us Apart.
Bombay Bicycle Club - Diving (ft. Holly Humberstone).
LAY LOW - Please Don?t Hate Me.
PORTUGAL THE MAN - Feel It Still.
JAKE BUGG - All I Need.
Adele - I drink wine.
PURPLE DISCO MACHINE - In The Dark.
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Orðin mín.
R.E.M. - Man On The Moon.
THE NATIONAL & TAYLOR SWIFT - The Alcott.
Una Torfadóttir - Þú ert stormur (Pride lagið 2023).
BILLIE EILISH - What Was I Made For.
ÁSDÍS - Angel Eyes.
The Weeknd - Blinding Lights.
HOLY HRAFN - Bíddu, bíddu, bíddu.
Retro Stefson - Velvakandasveinn.
Umsjón: Atli Már Steinarsson
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Tveir mótmælendur hafa hlekkjað sig fasta við möstur hvalveiðiskipa Hvals hf. í Reykjavíkurhöfn. Þeir vilja stöðva hvalveiðar á Íslandi.
Kona á þrítugsaldri dó þegar hún féll fram af klettum við smábátahöfnina á Vopnafirði í nótt. Konan var úrskurðuð látin þegar að var komið.
Varnarmálaráðherra Úkraínu er hættur störfum. Forseti landsins vill breyta áherslum í varnarmálaráðuneytinu, þar hafa komið upp spillingarmál.
Samskip og Eimskip sammæltust um að draga úr þjónustu til að nýta skip sín betur. Samráð þeirra bitnaði illa á Alcoa Fjarðaáli á Reyðarfirði. Samskip knúðu fram yfir 130 prósenta verðhækkun á álflutningum eftir bankahrunið.
Rússlandsforseti kveðst reiðubúinn til að ræða um öruggan kornútflutning frá Úkraínu. Hann situr fund með Tyrklandsforseta í dag og hefur sá síðarnefndi boðað mikilvæga tilkynningu að fundinum loknum.
Allt að 15% unglingsstúlkna hefur verið nauðgað af jafnaldra og Um helmingur unglinga er kvíðinn eða dapur. Þetta sýnir ný æskulýðsrannsókn. Niðurstöður rannsóknarinnar voru kynntar á farsældarþingi barna í dag.
Óeirðir brutust út í Malmö í Svíþjóð í nótt. Kveikt var í bílum og ruslageymslum í mótmælaskyni við kóranbrennu fyrr um daginn.
Lokaumferð fyrri hluta Bestu deildar karla var i gær. Framundan er úrslitahlutinn en þar, líkt og í Bestu deild kvenna, er ansi lítil spenna og Íslandsmeistarar gætu verið krýndir strax í fyrstu umferð.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.
Umsjón: Siggi Gunnars & Lovísa Rut
Siggi Gunnars og Lovísa Rut voru landamæraverðir í Popplandi. Nýtt frá LÓN, Valdísi, James Blake og fleirum. Plata vikunnar kynnt til leiks, platan Óskalögin Mín sem Jóhanna Guðrún var að senda frá sér, afmælisbörn dagsins heiðruð og þessar helstu tónlistarfréttir.
Laufey - Just Like Chet.
Egill Ólafsson - Bara rólegan æsing.
MUGISON - Stóra stóra ást.
Avicii, Carlsson, Agnes, Vargas and Lagola - Tough Love.
RADIOHEAD - No Surprises.
THE BEACH BOYS - Wouldn't It Be Nice.
THE BAMBOOS - Ex-Files.
BRÍET & ÁSGEIR - Venus.
SUPERSERIOUS - Bye Bye Honey.
CHRISTINE AND THE QUEENS - A day in the Water.
PATRi!K & LUIGI - Skína.
Klemens Hannigan - Step by step.
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Síðan hittumst við aftur.
Bubbi Morthens - Er Nauðsynlegt Að Skjóta Þá?.
YOUSSOU N?DOUR & NENEH CHERRY - 7 Seconds.
SIGRID - The Hype.
QUEENS OF THE STONE AGE - Paper Machete.
ÁRNÝ MARGRÉT - I went outside.
SIXPENCE NON THE RICHER - There She Goes.
PEGGY GOU - (It Goes Like) Nanana.
VALDIS - Let's Get Lost Tonight.
CAROLINE POLACHECK - Smoke.
LADY BLACKBIRD - Baby I Just Don't.
BEYONCÉ - CUFF IT.
BEYONCE - Formation.
FLORENCE AND THE MACHINE - Shake it Out.
JAMES BLAKE - Loading.
TRACY CHAPMAN - Fast car.
ELÍN HALL - Rauðir draumar.
The Revivalists - Wish I knew you.
Croce, Jim - Tomorrow's Gonna Be a Brighter Day.
Moses Hightower - Stundum.
Jungle - Dominoes.
THE CLASH - Should I Stay Or Should I Go.
ARLO PARKS - Devotion.
Una Torfadóttir - Þú ert stormur (Pride lagið 2023).
DIDO - Thank You.
Margrét Lilja Davíðsdóttir, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Best í heimi.
HJÁLMAR & GDRN - Upp á rönd.
LÓN - Cold Crisp Air.
MYRKVI - Early Warning.
MARK RONSON - The Bike Song feat. -Kyle Falconer and Spank Rock.
NIA ARCHIVES - Conveniency.
Sir Woman - Highroad.
RAGGA GÍSLA & BESTA BAND - Úpsí búpsí.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Sigmundur Ernir Rúnarsson kemur til okkar í þáttinn hann skrifaði pistil sem birtist á Eyjunni um helgina. Skrif Sigmundar koma í kjölfar þess að ný skýrsla um gjaldtöku og arðsemi viðskiptabankanna var birt á dögunum. Í pistlinum fer Sigmundur Ernir hörðum orðum um íslenska bankakerfið og fer þar með nokkrar staðreyndir sem hann segir sjálfur að séu algerlega galnar. Meira um það hér á eftir.
Ragnar Þór Pétursson kennari í Norðlingaskóla skrifaði áhugaverðan pistil á FB síðu sína fyrir helgi. Þar ræðir hann Chat GPT-4 tæknina sem Ragnar segir vera undraveru og það sé hægt að vinna margra daga vinnu á örfáum klukkutímum. Svo bætir Ragnar við "Við kennarar getum ekki aðeins nýtt okkur hana. Við verðum að taka hana alvarlega." Ragnar tekur síðan fyrir dæmisögur til að útskýra mál sitt betur og fjalla þær um sögur af músum. Ragnar verður á línunni hjá okkur frá Finnlandi og segir okkur betur frá.
Um helgina birtist aðsend grein í Morgunblaðinu eftir Láru G. Sigurðardóttur doktor í lýðheilsuvísindum og Unu Emilsdóttur sérnámslækni í umhverfislækningum en í greininni fjalla þær um skaðleg efni í sólaráburði. Við ætlum að heyra í Unu á eftir, hún er búsett í Danmörku og ræða við hana um hvað það er í sólaráburði sem getur verið skaðlegt heilsu manna.
Hnífsdalur er lítið þorp sem stendur við utanverðan Skutulsfjörð og er í mynni samnefnds dals. Þar búa rúmlega 200 manns en þorpið er á milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar og er hluti af sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Nýverið kom út bókin Saga Hnífsdals eftir Kristján Pálsson fyrrverandi alþingsmann en hann er uppalinn á Ísafirði og hefur starfað sem sjó- og útgerðarmaður, bæjarstjóri og ýmislegt fleira. Eftir farsælan feril í útgerð og stjórnmálum lauk hann meistaraprófi í sagnfræði við HÍ og nú hefur hann sent frá sér þessa bók. Við ræðum við Kristján í þættinum.
Í tilefni að því að Klemenz Sæmundsson á afmæli í dag hefur hann skipulagt 60 km hlaup á Þorbirni í Grindavík þann 9. september. Hlaupið er til styrktar Blóð- og krabbameinsdeild Landsspítalans og eru allir velkomnir með en geta að sjálfsögðu valið sér styttri vegalengdir og mætt hvenær sem er yfir daginn. Fólk er líka velkomið að koma og hvetja og heilsa upp á fólkið. En hvað fær menn eins og Klemenz til að skipuleggja slíkt og hvað drífur menn áfram við heyrum í afmælisbarninu í þættinum.
Snemma í morgun klifruðu tveir mótmælendur upp í möstur hvalveiðiskipa Hvals hf. til þess að reyna að koma í veg fyrir að skipin geti haldið út til hvalveiða. Í kjölfarið mætti lögreglan á svæðið klifraði upp í
Útvarpsfréttir.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Enn er mótmælt í möstrum hvalveiðibáta við Reykjavíkurhöfn. Lögmaður reyndi síðdegis að koma mat og drykk til mótmælenda.
Karlmaður hlaut í dag einn þyngsta dóm sem kveðinn hefur verið upp í heimilisofbeldismáli. Hann var dæmdur í átta ára fangelsisvist í héraðsdómi Reykjaness.
Börn með erlendan bakgrunn eru miklu líklegri til að vera lögð í einelti en börn af íslenskum uppruna.
Rússlandsforseti segir rússneskt korn á leið til sex Afríkuríkja á næstu vikum. Kornútflutningur um Svartahaf hefur legið niðri frá því samkomulag rann út í júlí.
Héraðssaksóknari hefur hafið rannsókn á meintu mútubroti í sveitarfélaginu Árborg.
***
Um 10-20% barna glímir við alls kyns vanda, vanlíðan, hafa orðið fyrir áfalli eða búa við erfiðar aðstæður. Þetta eru í grófum dráttum niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar sem kynnt var í dag. Rætt var við Ragnýju Þóru Guðjohnsen lektor á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Hún er faglegur stjórnandi íslensku æskulýðsrannsóknarinnar.
Hluti af áratugalöngum deilum um sjávarútveg og stjórn fiskveiða hefur snúist um ráðstafanir sem er ætlað að efla sjávarþorp. Í nýlegri skýrslu um Auðlindina okkar sem starfshópur matvælaráðherra kynnti í síðustu viku er vísað til þess að byggðakerfin, eða 5,3% leiðin, hafi verið bitbein í samfélagslegri umræðu um sjávarútveg og á Alþingi. Á ári hverju hleypur verðmæti aflaheimilida sem settar eru í í þessar ráðstafanir á milljörðum. Segir í skýrslunni að það sé talið um fimm og hálfur til sjö og hálfur milljarður á fiskveiðiárinu 2019 til 20. Erfitt hefur verið að meta árangurinn, markmiðin ekki vel skilgreind og áhrifin á byggðafestu frekar rýr. Meðal annars er lagt til að gerð verði tilraun og hluti af almenna byggðakvótanum, sem hvað mest ósætti hefur verið um, verði leigður út, afraksturinn renni beint til sveitarfélaga og línuívilnun verði aflögð. Ráðherra hefur boðað lagasetningu um sjávarútveg á komandi þingi. Rætt var við Þórodd Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Umsjónarmaður Spegilsins var Ragnhildur Thorlacius. Tæknimaður var Jón Þór Helgason. Fréttaútsendingu stjórnaði Annalísa Hermannsdóttir.
Létt tónlist af ýmsu tagi.
Umsjón: Rósa Birgitta Ísfeld.
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Ný tónlist, ný tónlist og ný tónlist á Kvöldvaktinni í kvöld þar sem boðið eru upp á spriklandi ferskt frá Bríet og Ásgeir, Hipsumhaps, Easy Life, Bakar, Boygenius, Wolf Alice, Hives, Soft Play og mörgum fleirum.
Lagalistinn
BRÍET & ÁSGEIR - Venus.
HJÁLMAR - Ég teikna stjörnu.
Easy life - Ultimatejutsu_1644.wav
GORILLAZ - Aries (ft. Peter Hook & Georgia).
HIPSUMHAPS - Hjarta.
LANA DEL RAY - Say Yes to Heaven.
BIG THIEF - Haley.
boygenius - Cool About It.
OF MONSTERS & MEN - Empire.
Bakar - Alive!.
ÁRNÝ MARGRÉT - I went outside.
BILLIE EILISH - What Was I Made For.
POST MALONE - Enough Is Enough.
SNOW PATROL - Chasing Cars.
Wolf Alice hljómsveit - More Than This.
MYRKVI - Early Warning.
PIXIES - La La Love You.
Hives, The - Two Kinds Of Trouble
SOFT PLAY - Punk's Dead
ROMY - The Sea.
GUS GUS - Deep Inside (Radio edit).
Death Cab for Cutie - An Arrow In The Wall (CHVRCHES Remix)
DJ Shadow - Ozone Scraper (bonus track wav).
Daft Punk - Robot rock.
JESSIE WARE & ROISIN MURPHY - Freak Me Now.
SOFIA KOURTESIS - Si Te Portas Bonito.
Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Háflóð.
Bombay Bicycle Club - Diving (ft. Holly Humberstone).
JÓNFRÍ - Andalúsía.
Roosevelt - Rising (bonus track wav).
LONDON GRAMMAR & CAMEL PHAT - Higher.
Chromeo, La Roux - Discoproof.
Kolors, The - ITALODISCO.
Killers, The - Your Side of Town.
Troye Sivan - Rush.
Boards of Canada - Olson.
Lifesize Teddy - Hypnotic.
ERYKAH BADU - Window Seat.
Emotional Oranges - Better Apart (bonus track wav).
Noname - Namesake.
A TRIBE CALLED QUEST - Award Tour.
TURNSTILE & BADBADNOTGOOD & BLOOD ORANGE - Alien Love Call.
Raye - Worth It.
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.
Tónlist að hætti hússins.