21:35
Meðan nóttin líður
Meðan nóttin líður

Skáldsaga eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur sem kom út árið 1990. Sagan segir frá Nínu, glæsilegri nútímakonu sem vakir yfir deyjandi móður sinni. Sögusviðið eru Vestfirðir og í verkinu er horfið til fortíðar í leit að lifsgildum. Fríða hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 1990 fyrir skáldsöguna og Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1992.

Margrét Helga Jóhannsdóttir les.

(Áður á dagskrá 1999)

Var aðgengilegt til 03. september 2024.
Lengd: 20 mín.
e
Endurflutt.
,