18:30
Saga hugmyndanna
Veður
Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Í þessum þætti af sögu hugmyndanna ætlum við að líta til veðurs og fá að vita hvað það er eiginlega, hvað hefur áhrif á það og hvernig spá veðurfræðingar í veðrið. Getum við gert það líka? Hvað er íslenskt veður og af hverju er það eins og það er?

Var aðgengilegt til 25. apríl 2024.
Lengd: 20 mín.
,