Í tíma og ótíma

Þáttur 11 af 26

Leifur Hauksson fjallar um tímann á breiðum grunni og fær til sín fræðimenn og fleira fólk til ræða um tímann og ótímann.

Rætt við Álfheiði Steinþórsdóttur, sálfræðing um ævitímann og gildin í lífinu.

Lesið úr bókinni Mómó.

Frumflutt

22. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í tíma og ótíma

Í tíma og ótíma

Leifur Hauksson fjallar um tímann á breiðum grunni og fær til sín fræðimenn og fleira fólk til ræða um tímann og ótímann.

Þættir

,