Í tíma og ótíma

Þáttur 16 af 26

Leifur Hauksson fjallar um tímann á breiðum grunni og fær til sín fræðimenn og fleira fólk til ræða um tímann og ótímann.

Rætt við Sverri Þóroddsson, fyrrum kappakstursmann, um það hvernig tíminn líður á 300 km. hraða.

Einnig er rætt við Ara Ólafsson, dósent við Háskóla Íslands, um pendúla.

Frumflutt

7. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í tíma og ótíma

Í tíma og ótíma

Leifur Hauksson fjallar um tímann á breiðum grunni og fær til sín fræðimenn og fleira fólk til ræða um tímann og ótímann.

Þættir

,